Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 89

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 89
í þeim er svefnrými fyrir mis- munandi marga allt eftir gerð- um hjólhýsanna. Inni er eld- hússkápur, vaskur, fataskápur, borð og gashellur svo að eitt- hvað sé nefnt og með Sprite Muscateer, Sprite 1000 og Europa 390 og 455 er Electro- lux ísskápur. Ýmsir aukahlutir fylgja, sem eru innifaldir í verðinu og eru það m. a. kemisk salerni með snyrtingu, dráttarkúla og ljósa- tengi fyrir bifreið, gaskúta- geymsla framan á beizli með festingum. Verð á hjólhýsunum er sem hér segir: Sprite 400, kr. 292.000, Alpina, kr. 345.000, Muscateer, kr. 418.000, Sprite 1000, kr. 460.000, Europa 390L, kr. 440.000 og Europa 455JC, kr. 490.000. Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu 28, Hafnarfirði, símar 50200 og 50224. Kaupfélagið í Hafnarfirði heíur meðal annars á boðstól- um í verzlun sinni ýmsan við- leguútbúnað fyrir ferðamenn. Tjöldin eru af gerðinni Pollux og eru tveggja, briggja, fjögra og fimm manna í gulum og blá- um lituan. Verð tjaldanna er frá kr. 3.500.- — 15.035.-. Enn- fremur er hægt að fá allar stærðir af tjaldhimnum. — OTHCR WORLD-FAMOUí T “1 PRIMUS PRODUCTÍ 'Ý2150 885001 2397 Fyrirtækið selur einnig svefn- poka í 6 mismunandi litum. Eru þeir frá Gefjun og Belgja- gerðinni. Pokarnir frá Gefjun eru úr dralon og ull, en pok- arnir frá Belgjagerðinni eru úr ull. Verð á svefnpokunum er frá 2.560-3.745 kr. Vindsængurnar eru af gerð- inni Barum og kosta kr. 1.193 og kr. 1.430. Ýmis annar við- leguútbúnaður er seldur í Kaupfélagi Hafnfirðinga, þ. á m. eldunar- og hitunartæki í tjöld, svo og matarílát. Eldun- artækin eru m. a. af gerðinni Primus Sievert. Verð á eld- unartækjum er mjög breyti- legt allt frá kr. 119-2.350. Sól- stólar og legubekkir, bæði til notkunar heima fyrir og á ferðalögum fást í Kaupfélagi Hafnfirðinga. Samband íslenzkra samvinnufélaga, búsáhaldadeild, Tryggvagötu, sími 28200. Arjon-tjald. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga flytur inn og sel- ur innlendan og erlendan við- leguútbúnað m. a. tjöld. Til ei-u fjölmargar gerðir af tjöld- um, allt frá 2ja manna nælon- tjaldi með tjaldbimni. Flutt eru inn 4ra, 5 og 6 manna tjöld frá Arjon í Svíþjóð og er stærð þeirra 250x200 sm. 3ja til 4ra manna tjöld frá sama fyrir- tæki eru einnig til í stærðun- um 200x80. Verð á stærri tjöld- unum er frá kr. 8.800, en á minni tjöldunum um 6.900 kr. Einnig eru til tjöld frá fyrir- tæki, sem nefnist Wrigstad, og eru þau til í stærðunum 250x 200 og 200x180 sm. Verðið er frá 5.175.- — 6.595.- krónur. Einnig eru til tvær stærð- ir af tjaldhimnum og kostar minni gerðin kr. 1.594, en stætrri gerðin kr. 2.002,10 Þá selur Sambandið allt annað, sem tjaldbúar og ferðalangar þarfnast til útilegu, svo sem kælibox, pottasett frá kr. 1.386, stakar pönnur á kr. 210, staka katla á kr. 279, tjald- öskubakka, tjaldspegla, fram- grindur á kr. 428, Y súlur og mæniása. Einnig eru til tjald- fatakrókar, tjaldhamrar, tjald- Primus-eldunartæki teygjur o'g tjaldhælar úr stáli og vír. Sveínpokarnir eru frá inn- lendum framleiðanda, Gefjun, og eru þeir fóðraðir að innan með ullar- eða dralonkembu. Stærðirnar eru: 195 sm lang- ur svefnpoki með hettu úr dralon á kr. 3.814, 160 sm lang- ur án hettu úr dralonkembu á kr. 2.662 og 195 sm langur án hettu með ullarkembu sem fóður á kr. 2.652.-. Vindsængurnar eru fluttar inn frá Tékkóslóvakíu og eru bæði til köílóttar á kr. 1.683 og einlitar á kr. 1.345 (stól- Útigrill frá Þýzkalandi. sængur). Til eru fleiri gerðir af vindsængum bæði einfaldar og tvöfaldar. Tvöföldu vind- sængurnar kosta kr. 3.259. Fjölbreytt úrval af eldunar- og hitunartækjum til ferðalaga eru seld hjá Sambandinu m. a. frásænska fyrirtækinu Primus. Seld eru útigrill á kr. 1.098, grill luxus 7111 á kr. 1.526, grill eldunarsett á kr. 581 og annað það er þarf til, þegar grillað er, m. a. uppkveikilög- ur, grilltengur, viðarkol o. fl. Þá má geta þess að til er úrval af stökum tjaldborðum og barnaborðum í tjöld. FV 5-6 1974 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.