Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 91

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 91
Verzlunin Sport, Laugavegi 13, sími 13508. í Sport fæst úrval tjalda, sem framleidd eru hjá Belgja- gerðinni, Tjaldborg og Magna. Ennfremur eru til sölu sænsk Mansart tjöld. Stærðirnar eru 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna, tvílit, gul og blá og appelsínu- gul og blá. Hægt er að' fá yfir- segl (tjaldhimin) fyrir flestar stærðir tjalda. Verðið er frá 8.900-14.980 kr. Svefnpokunum má breyta í teppi og eru þeir framleiddir í Belgjagerðinni, Magna h.f., Bláfeldi og Gefjun, en einnig eru til svefnpokar frá Frakk- landi. Litaval er fjölbreytt og er hægt að velja um græna, brúna, rauða, bláa og rósótta liti á svefnpokana, en þeir eru fóðraðir að innan með ull, draloni eða dún. Stærð svefn- pokanna er venjulega 75x190, en þyngdin er 1,5-3,5 kg. Verð- ið er frá kr. 2.558-6.900. í Sport fást tvær stærðir af vindsængum. Minni gerðin er 60x180 sm og kostar kr. 1.280, en stærri gerðin er 75x190 sm og kostar kr. 1.373. Til eru margar gerðir af einnar og tveggja hellu eldun- artækjum bæði fyrir fyllingu og gaskúta. Sömuleiðis hefur Sport á boðstólum útigrill fyr- ir viðarkol, en þau njóta mik- illa vinsælda nú. Verð á þeim er kr. 1.081. Þá eru til sölu skemmtileg pottasett á kr. 1.200. Verzlunin IJtilíf, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 30755. Verzlunin Útilíf er tiltölu- lega ný verzlun, sem þegar hefur getið sér góðan orðstý. Þar eru seldar allar hugsanleg- ar vörur til íþróttaiðkana og útilífs, þ. á m. ýmis viðlegu- útbúnaður. Tjöldin, sem seld eru í verzl- uninni, eru frá íslenzkum framleiðendum, — Tjaldborg, Magna og Belgjagerðinni. Til eru eins og tveggja manna tjöld, svokölluð göngutjöld, og vega þau aðeins um 2.2 kg. Þá eru einnig til 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna tjöld. Tjöldin eru venjulega gul eða appelsínu- gul að lit, með bláum tjald- himni. Verð er frá kr. 10.415- 25.550. 5 og 6 manna tjöldin eru fáanleg með tjaldhimni, sem nær einn meter fram fyrir tjaldið og myndar eins konar forstofu. Þar er tilvalinn stað- ur til matartilbúnings. Alls selur Útilíf um 9 teg- undir af svefnpokum frá Gefj- un, Magna, Bláfeldi og ensk- um framleiðendum. Þeir eru yfirleitt um 2 m að lengd. Fást pokarnir í litum eins og rauð- um, gulum, grænum, bláum, svörtum og brúnum. Svefnpok- arnir eru fóðraðir að innan með ull, diolin eða dún, en að utan eru þeir úr bómull eða flóneli. Verð á ullarpokum er frá kr. 2.760, diolin svefnpok- um kr. 3.260, 3.860 og 4.775, en á dúnpokum er verðið 6.900 og 7.700 kr. Vindsængurnar koma frá Tékkóslóvakíu og fást bæði ein- og tvíbreiðar. Verðið á þeim er kr. 1.350 og 2.500._Enn- fremur fást í Útilífi dýnur, sem þegar hafa tekið við af vindsængum og eru vin- sælli. Kosta tjalddýnurnar frá kr. 1.235-1.810. Picnic fötur með diskum, pottum, pönnu og glösum eru afar hentugar til ferðalaga og kosta þær kr. 2.250 og kr. 3.150. Matartöskur með hnífa- pörum, kæliboxi og diskum kosta kr. 2.375. Útilíf selur ýmislegt annað, sem gott er að hafa með í ferðalagið, þ. á m. gastæki, hit- unartæki og Ijós frá Primus, kælitöskur í tveimur stærðum á kr. 870-1.435, diska, hnífa- parasett og ýmislegt fleira í lausu. Ódýr tjaldborð og stólar með örmum, sem má leggja saman, fást í verzluninni og kosta tjaldborðin kr. 1.250, en stól- arnir kosta kr. 1.045 og kr. 1.670 (stoppaðir). Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21801. Tómstundahúsið liefur á boð- stólum fjölbreyttan viðlegu- útbúnað. Fyrirtækið selur margar gerðir af tjöldum 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 manna frá Magna h.f., Tjaldborg, Belgjagerðinni og erlcndum framleiðanda frá Pól- landi. Tómstundahúsið liefur ennfremur á boðstólum liús- tjöld. Litir tjaldanna eru: Gul- ur, appelsínugiulur, rauður, blár og grænn. Hægt er að fá ýmsan sérútbúnað með tjöld- unum svo sem yfirsegl með 1 meters framlengingu, sem liald- ið er uppi af aukasúlu. Verð tjaldanna er frá 9.255-32.050 kr. Þessi tjaldtegund hefur reynzt mjög vinsæl. Svefnpokarnir eru frá Blá- feldi, Magna h.f., Gefjun og Marcelis, belgískum framleið- anda. Svefnpokarnir fást í stærðunum 180x60 sm, 190x70 sm og 200x85 sm. Eru þeir fóðraðir að innan með diolin, draloni, polyester, dagron eða ull. Verð á svefnpokum er frá kr. 2.400-4.400. Einnig eru í Tómstundahúsinu seldar pólsk- ar vindsængur 2ja eða 3ja hólfa. 3ja hólfa sængurnar er hægt að spenna upp og nota sem sæti. Verð á vindsængum er frá kr. 995-1.350. Þá er til sölu ýmis annar við- leguútbúnaður fyrir ferða- menn svo sem tjalddýnur úr listadúnsvampi, klæddar með vynildúk á kr. 1.390, tjaldborð með fjórum stólum á kr. 3.150 og eldunar- og hitunartæki í tjöld og matarílát. T. d. eru til slík tæki með einni eða tveimur hellum frá Primus, Tulley og Camping gaz. Verð er frá kr. 1.050-3.600. Vesturröst hf., Laugavegi 178, sími 16770. Nýlega opnaði Vesturröst h.f. verzlun með íþróttavörur og viðleguútbúnað að Lauga- vegi 178. Eru þar m. a. seld tjöld, aðallega ristjöld frá tveggja manna til 6-7 manna fjölskyldutjalda. Fást þau í appelsínugulum og bláum lit (tvílit). Verð tjaldanna er frá 9.780 kr. og allt að kr. 27.000. Með þeim er fáanlegur ýmis sérútbúnaður svo sem yfirsegl, sem nær alveg nið,ur að jörðu, og einnig fást tjaldhimnar með svokallaðri forstofu, sem til- FV 5-6 1974 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.