Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 97

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 97
— Líttu á kjánann þarna uppi. Nú er hann farinn að safna skeggi, sagði vinstri fótur við hægri fót. Tvær vofur komu sveimandi eftir götunni, þegar sú þriðja kom aðvifandi á móti þeim. — Þarna er Ólafur, sagði önn- ur vofan. Við skulum láta sem við sjáum hann ekki. — Nú verð ég að skipta um sölusvæði, sagðd sölumaðurinn við starfsbróður sinn. — Hvers vegna? Þú hefur bezta sölusvæðið á öllu land- inu. — Það er satt. En ég er bú- inn að fá bréf frá náunga, sem hótar mér öllu illu ef ég láti konuna hans ekki í friði. En fíflið tók ekki fram, hvað konan heitir. Viku eftir að nvi bíllinn var tekinn í notkun sneri eigand- inn sér til bílasalans: — Nær ábyrgðin líka yfir brems'urnar? — Auðvitað. — Þá skuldið þér mér tvo ljósastaura, þrjú reiðhjól og aldraða konu. — Olga, hrópaði vinkonan upp yfir sig. Hvenær byrjaðir þú að reykja vindla. — Þegar maðurinn minn kom heim og fann stóran vindil í öskubakkanum. Rembrandt málaði um það bil 700 myndir á lífsleiðinni og af þeim hanga nú um 5000 uppi á heimilum auðkýfinga í Bandaríkjunum. Tveir ungir félagar, nokkuð vel hífaðir sátu á krá nokk- urri og röbbuðu saman. — Hefur þú nokkurn tíma verið svo drukkinn, að þú hafir kysst stúlku á hnakk- ann, spurði annar. — Drukknari er það, svar- aði hinn. — Hans litli, ert það þú, sem hefur kennt páfaga'ukn- um að bölva svona ókristiíega. — Nei, nci, ég hef hara kennt honum þau orð, sem hann má alls ekki segja. :97 FV 5-6 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.