Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 41
fluttum kartöflum. Einnig á- kveður ráðuneytið gjaldskrár dýralækna, gjöld til stofnlána- deildar landbúnaðarins og gjaldskrár rannsóknarstofnana landbúnaðarins. Menntamálaráðuneylið fer með málefni útvarps og sjón- varps, svo sem afnotagjöld og verð á auglýsingum, en ráðu- neytið ákveður einnig daggjöld barnaheimila og verð á að- göngumiðum Sinfóníuihljóm- sveitarinnar og Þjóðleikhúss- ins. Samgönguráðuneytið fer með málefni margra stórra stofnana ríkisins og gjaldskrár þeirra, svo sem Pósts og síma, hafna, Skipaútgerðar ríkisins, flugmálastjórnar, landmæl- inga, sjómælinga, og umferð- argjöld á vegum, þegar þau eru í gildi. Viðskiptaráðuneytið skipar verðlagsnefnd og hefur í gegn um hana mikil áhrif á verð- lagsmál. Þá fjallar ráðuneytið um málefni banka og spari- sjóða og ákveður gjöld þeirra. Viðiskiptaráðuneytið skipar Verðlagsnefnd eftir tilnefningu atvinnurekenda og launþega- samtaka og á hvor aðili fjóra fulltrúa í nefndinni. Formaður er skipaður af viðskiptaráð- herra og er hann oddamaður nefndarinnar. SKIPAN VERÐLAGSMÁLA. í Verðlagsnefnd sitja núna, sem fulltrúar launþega, þeir Jón Sigurðsson, forseti Sjó- mannasambands Islands, sem jafnframt hefur starfað á skrif- stofu verðlagsstjóra í mjörg ár, Snorri Jónsson, framkvæmda- stjóri Alþýðusambands íslands, Óðinn Rögnvaldsson, prentari, og Ásmundur Stefánsson, hag- fræðingur Alþýðusambandsins. Fulltrúar atvinnurekenda í nefndinni eru Einar Árnason, lögfræðingur hjá Vinnuveit- endasambandi íslands, Stefán Jónsson, frá Sambandi ísl. samvinnufélaga, Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri Félags íslenzkra iðnrekenda, og Sveinn Snorrason, lögfræðr ingur, sem í eina tíð var fram- kvæmdastjóri Kaupmannasam- taka íslands. RÍKISSTJÓRNIN ER YFIR- NEFND VERÐLAGSMÁLA. Eins og kunnugt er, hefur verið í gildi verðstöðvun hér á landi, þó að hún hafi lítið gert til að stöðva verðilag í landinu. Á meðan svo hagar til, er óleyfilegt að hækka verð á nokkurri vöru eða þjónustu, nema til komi leyfi einhvers af þeim verðlagsyfir- völdum, sem hér hafa verið talin upp. Ef eitthvert þessara yfirvalda kemst að raun um það, að verðhækkun sé nauð- synleg, ber viðkomandi ráð- herra að leggja málið fyrir ríkisstjórnina, sem tekur loka- ákvarðanir í öllum verðlags- málum þessa dagana. Satt að segja kemur það mér einkennilega fyrir sjónir, að ríkisstjórn, sem hefur næg viðfangsefni, skuli standa í því að ræða og ákveða verð á sápu, ostum, kartöflum og soðningu. Það er vonandi, að raunhæf stefnumörkun þurfi ekki að bíða á meðan. HRAÐFRYSTIHÚS KEA DALVÍK Tegund reksturs: Hraðfrysting Fisksala Fiskimjölsvinnsla Símar 61211 61212 61213 FV 3 1975 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.