Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.1975, Blaðsíða 43
Fyrirhugað er að leggja gjald á innflutt sælgæti til mr jafna samkeppnisaðstöðu innlendra sælgætisgerða. samningsskuldbindingum okkar er einnig ástæðulaus, af því að mikill hluti iðnaðarins hefur lengi búið við litla sem enga tollvernd, og á ég þar t.d. við skipasmíðastöðvar, veiðarfæra- gerðir og kassagerðir. Þá hafa líka margar iðngreinar svo sem þjónustuiðnaður gg byggingar- iðnaður lítið að óttast erlenda samkeppni. Þess vegna er ekki frambærilegt né vænlegt til ár- angurs að sækja um almenna frestun á aðlögunartímanum. Hins vegar er sjálfsagt og nauðsynlegt að athuga vel vandamál, sem einstök iðnfyrir- tæki eiga við að etja, og hvern- ig megi bezt leysa þau með inn- lendum ráðstöfunum og innan ramma samninganna við EFTA og EBE. Gæti í því sambandi komið til greina að sækja um einhverja undanþágu frá skuld- bindingum okkar gagnvart „Hætta á, að brezki niarkaður- inn fyrir rækj'u sé að lokast vegna tolla.“ EFTA og EBE. Þannig var um síðustu áramót ákveðið að bíða með að gefa innflutning á sæl- gæti frjálsan vegna hinnar óhagstæðu samkeppnisaðstöðu fyrir sælgætisiðnaðinn, sem myndazt hafði við það, að syk- urverð hafði hækkað mjög og var mjög mismunandi í hinum ýmsu löndum. Fyrirhugað er að jafna samkeppnisaðstöðuna með því að leggja gjald á inn- flutt sælgæti til að vega upp á móti hinu mismunandi hráefnis- verði, enda slíkt heimilt sam- kvæmt samningum okkar. Sp.: — Hafa ekki talsmenii innlends iðnaðar nokkuð til sins niáls, er þeir segja, að skilyrði liafi öll verið verri hér innan- lands en gert var ráð fyrir við inngöngu í EFTA, t.d. verð- stöðvun, og svo liitt, að ekki var gengið jafn langt til móts við iðnaðinn í skatta- og tollamál- um og gert var ráð fyrir við undirbúning inngöngu í EFTA? Þ.Á.: — Það er rétt að skil- yrðin fyrir iðnað og iðnþróun hafa verið verri a.m.k. síðustu tvö árin heldur en vonazt var til þegar fsland gekk í EFTA. Þá á ég þó ekki fyrst og fremst við tollamálin. f þeim held ég að hafi verið staðið alveg við gefnar yfirlýsingar. Um áhrif verðlagsákvarðana á afkomu iðnaðarins má deila, en í skattamálum tel ég, að iðnað- urinn hafi réttmæta umkvörtun vegna breytinga á skattalögun- um og álagningu söluskatts, sem hefur lagzt á innfluttar vél- ar. Heldur tel ég, að verri skil- yrði iðnaðarins hafi stafað miklu fremur af hinum gífur- legu launahækkunum, óhag- stæðri gengisskráningu fyrir iðnaðinn og hækkun á hráefn- um hans sérstaklega í fyrra. Með tveimur gengisfellingum á tæpu hálfu ári hefur þó sam- keppnisaðstaða iðnaðarins nú styrkzt verulega. Sp.: — Á sínium tíma var af hálfu íslenzkra yfirvalda Iögð áherzla á kosti þriggja sérsamn- inga sem gerðir voru um sama leyti og ísland gekk í EFTA, þ.e. norræna Iðnþróunarsjóð- inn, sem sumir kalla ölmusufé, sölukvóta fyrir kindakjöt á Ncrðurlöndum og kvóta fyrir fryst fiskflök í Bretlandi. Hefur okkur reynzt sá akkur af þess- um sérsamningum sem af var látið er við gengum í EFTA? Þ.Á.: — Já,tvímælalaust hef- ur verið mikið gagn af þessum sérsamningum. Norræni Iðnþró- unarsjóðurinn hefur stuðlað að uppbyggingu og endurskipu- FV 3 1975 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.