Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 26
Lada-
bíllinn,
þessi
sovézka
eftirlíking
Fiats, er
í vaxandi
mæli flutt
til Vestur-
landa.
Yfirmenn í dráttarvélaverk-
srniðju í Minsk hafa gaumgæfi-
lega kannað þarfir bandaríska
markaðarins fyrir landbúnað-
artæki. Helzti hönnuður verk-
smiðjunnar, Ivan P. Ksenevich,
hefur meira að segja hróðugur
sýnt gestum landabréf af
helztu hugsanlegu sölusvæðun-
um vestsn hafs. Af 85 þús.
dráttarvélum, sem verksmiðjan
í Minsk framleiðir árlega, fer
um fimmtungur til útflutnings.
Sovézkir embættismenn telja,
að af heildarviðskiptum Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna í
fyrra hafi sala á sovézkum
dráttarvélum og varahlutum í
þær numið 900 þús. dollurum.
Fyrirtækið Satra Industrial
Corporation í New York, sem
Staðreyndin er sú, að sovézk-
ar vorksmiðjur geta ekki mætt
vaxandi eítirspurn neytenda á
eigin heimamarkaði. Skortur á
hráefnum hrjáir margar þeirra
og mikið af framleiðslunni er
óvandað en dýrt.
MIKIÐ ÚitVAL
Samt leita fulltrúar Sovét-
stjórnarinnar sölutækifæra í
öllum heimshornum og bjcða
fjölbreytilegt úrval af vörum,
fólksbíla, vörubíla, landbúnað-
ar- og þungavinnuvélar, vatns-
aflsvirkjanir, skip, flugvélar,
þyrlur, húsgögn, úr, sjónvarps-
tæki, útvarpstæki, myndavél-
ar og vodka.
Útflutningsmarkmiðunum
hyggjast sovézkir sérfræðingar
ná með svipuðum aðferðum og
almennt eru notaðar við mark-
aðsöflun á Vesturlör.dum —
tilboðum um lágt verð, sem
stundum er undir kostnaðar-
verði. skjótri afgreið.lu og fyr-
irframgeiðum áætlunum. Ný-
lega gerðu Sovétmcnn. tilboð í
tvo stáibræðsluofna fyrir verk-
smiðju í Norður-Sviþjóð. Til að
gera þá seljanlegri fylgdi sú
athugasemd frá Sovétmönnum,
að vegna veðráttu heima fyrir
hefðu þeir meiri reynslu en
Þjóðverjar og Japanir í að
byggja stálverksmiðjur fyrir
norðlægar slóðir.
Sovétmenn vilja gjarnan
eiga samvinnu við erlenda
framleiðendur. Árangurinn af
Bílaverksmiðjiur í Sovátríkjunum geta ekki mætt eftirspurn á
heimamarkaði, en bjóða bíla til útflutnings á verði, sem er undir
kostnaðarverði.
slíku samstarfi er m. a. Trakt-
oroexport-verksmiðjan, sem
annast samsetningu á landbún-
acartækjum í Mexikó. Sovézka
fyi irtækið Aviaexport og Allar-
co Developments Ltd. í Ed-
monton í Kanada standa sam-
eiginlega að fyrirtæki, sem
nefnist Sovcan Aircraft Ltd.
Því er ætlað að selja banda-
rískum flugfélögum sovézkar
farþegaþotur af gerðinni Yak-
40, sem flutt geta 32 farþega á
styttri flugleiðum.
Tilraunir Sovétmanna til að
komast inn á bandaríska mark-
aðinn lýsa nokkuð útflutnings-
tækni þeirra.
annast sölu á Belarus-dráttar-
vélunum, heldur því fram, að
um 3000 vélar verði seldar
vestan hafs á þessu ári. Þeirra
sterka hlið er verðið: 8 þús.
dollarar, sem er lægra en verð
á sambærilegum dráttarvélum
bandarískum.
LADA TIL BANDARÍKJ-
ANNA
Af öðrum vörutegundum,
sem Sovétmenn munu innan
skamms bjóða til sölu á banda-
ríska markaðnum, má nefna
Lada-fólksbíla, sem líkjast
mjög Fiat 124, og myndavélar
og bifhjól. Satra Corporation,
26
FV 10 1975