Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 26
Lada- bíllinn, þessi sovézka eftirlíking Fiats, er í vaxandi mæli flutt til Vestur- landa. Yfirmenn í dráttarvélaverk- srniðju í Minsk hafa gaumgæfi- lega kannað þarfir bandaríska markaðarins fyrir landbúnað- artæki. Helzti hönnuður verk- smiðjunnar, Ivan P. Ksenevich, hefur meira að segja hróðugur sýnt gestum landabréf af helztu hugsanlegu sölusvæðun- um vestsn hafs. Af 85 þús. dráttarvélum, sem verksmiðjan í Minsk framleiðir árlega, fer um fimmtungur til útflutnings. Sovézkir embættismenn telja, að af heildarviðskiptum Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna í fyrra hafi sala á sovézkum dráttarvélum og varahlutum í þær numið 900 þús. dollurum. Fyrirtækið Satra Industrial Corporation í New York, sem Staðreyndin er sú, að sovézk- ar vorksmiðjur geta ekki mætt vaxandi eítirspurn neytenda á eigin heimamarkaði. Skortur á hráefnum hrjáir margar þeirra og mikið af framleiðslunni er óvandað en dýrt. MIKIÐ ÚitVAL Samt leita fulltrúar Sovét- stjórnarinnar sölutækifæra í öllum heimshornum og bjcða fjölbreytilegt úrval af vörum, fólksbíla, vörubíla, landbúnað- ar- og þungavinnuvélar, vatns- aflsvirkjanir, skip, flugvélar, þyrlur, húsgögn, úr, sjónvarps- tæki, útvarpstæki, myndavél- ar og vodka. Útflutningsmarkmiðunum hyggjast sovézkir sérfræðingar ná með svipuðum aðferðum og almennt eru notaðar við mark- aðsöflun á Vesturlör.dum — tilboðum um lágt verð, sem stundum er undir kostnaðar- verði. skjótri afgreið.lu og fyr- irframgeiðum áætlunum. Ný- lega gerðu Sovétmcnn. tilboð í tvo stáibræðsluofna fyrir verk- smiðju í Norður-Sviþjóð. Til að gera þá seljanlegri fylgdi sú athugasemd frá Sovétmönnum, að vegna veðráttu heima fyrir hefðu þeir meiri reynslu en Þjóðverjar og Japanir í að byggja stálverksmiðjur fyrir norðlægar slóðir. Sovétmenn vilja gjarnan eiga samvinnu við erlenda framleiðendur. Árangurinn af Bílaverksmiðjiur í Sovátríkjunum geta ekki mætt eftirspurn á heimamarkaði, en bjóða bíla til útflutnings á verði, sem er undir kostnaðarverði. slíku samstarfi er m. a. Trakt- oroexport-verksmiðjan, sem annast samsetningu á landbún- acartækjum í Mexikó. Sovézka fyi irtækið Aviaexport og Allar- co Developments Ltd. í Ed- monton í Kanada standa sam- eiginlega að fyrirtæki, sem nefnist Sovcan Aircraft Ltd. Því er ætlað að selja banda- rískum flugfélögum sovézkar farþegaþotur af gerðinni Yak- 40, sem flutt geta 32 farþega á styttri flugleiðum. Tilraunir Sovétmanna til að komast inn á bandaríska mark- aðinn lýsa nokkuð útflutnings- tækni þeirra. annast sölu á Belarus-dráttar- vélunum, heldur því fram, að um 3000 vélar verði seldar vestan hafs á þessu ári. Þeirra sterka hlið er verðið: 8 þús. dollarar, sem er lægra en verð á sambærilegum dráttarvélum bandarískum. LADA TIL BANDARÍKJ- ANNA Af öðrum vörutegundum, sem Sovétmenn munu innan skamms bjóða til sölu á banda- ríska markaðnum, má nefna Lada-fólksbíla, sem líkjast mjög Fiat 124, og myndavélar og bifhjól. Satra Corporation, 26 FV 10 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.