Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 43

Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 43
núverandi ríkisstjórn? Hvað er t. d. að frétta af breyttri skipan verðlagsmála? J. M.: — Stórkaupmönnum finnst ekki að sjónarmið þeirra hafi átt neinum sérstökum skilningi að mæta og má í því sambandi benda á innborgun- arskylduna, 12% vörugjaldið og fleiri aðgerðir stjó.rnvalda, sem hafa komið mjög illa nið- ur á heiLdversluninni. Litlar fréttir eru af breyttri skipan verðlagsmála, en þó mun hafa verið unnið að skýrslugerð á vegum Við- skiptaráðuneytisins í því máli, en engin opinber gögn eða niðurstöður liggja fyrir. F. V.: — Hverjir yrðu helstu kostir þeirrar nýskipunar verð- lagsmála, sem þið hafið barist rennur til ríkisins í formi tolla og annarra gjalda? Væri fróð- legt að sjá dæmi um svo hvers- dagslega nauðsynjavöru sem kaffi, skó, kornflögur og nátt- föt t. d.: J. M.: — Sem svar við þessu er best að bregða upp töflu, sem sýnir skiptingu útsölu- verðs í fimm þætti og kemur hlutur ríkisins þar mjög áber- andi í ljós: 1. Innkaupsverð (erlendis) 2. Flutningur, vátryggingar, bankakostn. og vextir 3. Ríkið 4. Innflytjandinn 5. Smásali Heildarverð i menn verið þar undir smá- sjánni til skoðunar eins og t. d. byggingarmeistarar? i J. M.: — Stórkaupmenn hafa ekki orðið varir við, að þeir séu sérstaklega undir smásjánni, en i benda má á að innflytjendur , hafa orðið að senda inn verð- útreikninga yfir innflutning sinn jafnframt því sem senda á inn afrit af sölunótum. Korn- Skór. Kaffi. flögur. Náttföt. 43.5% 54.2% 26.3% 28.6% 4.0% 6.8% 7.7% 4.4% 30.2% 22.8% 37.1% 40.2% 4.7% 3.6% 5.6% 6.0% 17.6% 12.6% 23.3% 20.8% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% fyrir, ef hagsmunir neytend- ans eru hafðir í huga? J. M. — í sambandi við ný- skipun verðlagsmála hefur m.a. verið bent á að núverandi kerfi tryggi engan veginn lægsta vöruverð, þar sem föst prós- entutala kemur alltaf á vöruna, hvort sem um er að ræða vör- ur á hagstæðu verði eða ekki og kerfið hefur ekki i sér neina hvata til að ná sem bestu verði erlendis heldur er álagningin hærri í krónutölu, því dýrari sem varan er í innkaupi. Nú- verandi kerfi gefur ekki svig- rúm til samkeppni, nema að litlu leyti. Þannig að nú er kerfið fremur álagningareftir- lit en verðlagseftirlit. Nýskip- un á ekki að fela í sér minna eftirlit með verðlagi. F. V.: — Hve stór hluti af verði, sem neytandinn borgar fyrir vissar tegundir vöru, Starfsmenn Johan Rönning fá leiðsögn í meðferð slökkvi- tækja í húsi Heildar. F. V.: — Svo virðist sein verðlagseftirlit hins opinbera hafi tekið nokkurn fjörkipp upp á síðkastið. Hafa stórkaup- F. V.: — Hvaða mál eru einkum til meðferðar hjá skrif- stofu Félags ísl. stórkaupmanna nú? J. M.: — Skrifstofa okkar hefur undanfarið unnið að könnun á fjármagnsvanda heildverslana. í sambandi við ráðstefnu FÍS, sem haldin var 31. okt. 1975 var unnið mjög mikið undirbúningsstarf en hún fjall- aði um fjármál innflutnings- og heildverslana, verðbólgu og á- hrif hennar á reikningsskil fyr- irtækja. Ennfremur um fjár- magnsvandann frá sjónarhóli stórkaupmanna og fengum við þá dr. Jóhannes Nordal, seðla- Ráðstefna á vegum Félags ísl. stórkaupmanna. Þessi var haldin í fyrravetur og fjallaði um vöruflutninga. FV 10 1975 43

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.