Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 43

Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 43
núverandi ríkisstjórn? Hvað er t. d. að frétta af breyttri skipan verðlagsmála? J. M.: — Stórkaupmönnum finnst ekki að sjónarmið þeirra hafi átt neinum sérstökum skilningi að mæta og má í því sambandi benda á innborgun- arskylduna, 12% vörugjaldið og fleiri aðgerðir stjó.rnvalda, sem hafa komið mjög illa nið- ur á heiLdversluninni. Litlar fréttir eru af breyttri skipan verðlagsmála, en þó mun hafa verið unnið að skýrslugerð á vegum Við- skiptaráðuneytisins í því máli, en engin opinber gögn eða niðurstöður liggja fyrir. F. V.: — Hverjir yrðu helstu kostir þeirrar nýskipunar verð- lagsmála, sem þið hafið barist rennur til ríkisins í formi tolla og annarra gjalda? Væri fróð- legt að sjá dæmi um svo hvers- dagslega nauðsynjavöru sem kaffi, skó, kornflögur og nátt- föt t. d.: J. M.: — Sem svar við þessu er best að bregða upp töflu, sem sýnir skiptingu útsölu- verðs í fimm þætti og kemur hlutur ríkisins þar mjög áber- andi í ljós: 1. Innkaupsverð (erlendis) 2. Flutningur, vátryggingar, bankakostn. og vextir 3. Ríkið 4. Innflytjandinn 5. Smásali Heildarverð i menn verið þar undir smá- sjánni til skoðunar eins og t. d. byggingarmeistarar? i J. M.: — Stórkaupmenn hafa ekki orðið varir við, að þeir séu sérstaklega undir smásjánni, en i benda má á að innflytjendur , hafa orðið að senda inn verð- útreikninga yfir innflutning sinn jafnframt því sem senda á inn afrit af sölunótum. Korn- Skór. Kaffi. flögur. Náttföt. 43.5% 54.2% 26.3% 28.6% 4.0% 6.8% 7.7% 4.4% 30.2% 22.8% 37.1% 40.2% 4.7% 3.6% 5.6% 6.0% 17.6% 12.6% 23.3% 20.8% 100.0% 100.0% 100.0% 100.0% fyrir, ef hagsmunir neytend- ans eru hafðir í huga? J. M. — í sambandi við ný- skipun verðlagsmála hefur m.a. verið bent á að núverandi kerfi tryggi engan veginn lægsta vöruverð, þar sem föst prós- entutala kemur alltaf á vöruna, hvort sem um er að ræða vör- ur á hagstæðu verði eða ekki og kerfið hefur ekki i sér neina hvata til að ná sem bestu verði erlendis heldur er álagningin hærri í krónutölu, því dýrari sem varan er í innkaupi. Nú- verandi kerfi gefur ekki svig- rúm til samkeppni, nema að litlu leyti. Þannig að nú er kerfið fremur álagningareftir- lit en verðlagseftirlit. Nýskip- un á ekki að fela í sér minna eftirlit með verðlagi. F. V.: — Hve stór hluti af verði, sem neytandinn borgar fyrir vissar tegundir vöru, Starfsmenn Johan Rönning fá leiðsögn í meðferð slökkvi- tækja í húsi Heildar. F. V.: — Svo virðist sein verðlagseftirlit hins opinbera hafi tekið nokkurn fjörkipp upp á síðkastið. Hafa stórkaup- F. V.: — Hvaða mál eru einkum til meðferðar hjá skrif- stofu Félags ísl. stórkaupmanna nú? J. M.: — Skrifstofa okkar hefur undanfarið unnið að könnun á fjármagnsvanda heildverslana. í sambandi við ráðstefnu FÍS, sem haldin var 31. okt. 1975 var unnið mjög mikið undirbúningsstarf en hún fjall- aði um fjármál innflutnings- og heildverslana, verðbólgu og á- hrif hennar á reikningsskil fyr- irtækja. Ennfremur um fjár- magnsvandann frá sjónarhóli stórkaupmanna og fengum við þá dr. Jóhannes Nordal, seðla- Ráðstefna á vegum Félags ísl. stórkaupmanna. Þessi var haldin í fyrravetur og fjallaði um vöruflutninga. FV 10 1975 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.