Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 49
Þeir stjórna daglegum rekstri Í8AL Hjá stórfyrirtæki eins og íslenzka álfélaginu í Straumsvík er stjórnunarsvið manna í helztu á- byrgðarstöðum mjög skýrt markað í skipuriti. Það er hópur fimm forstöðumanna cinstakra deilda í fyrirtækinu, sem annast hinn daglega rekstur þess undir forystu Kagnars Halldórssonar, forstjóra. Frjáls verzlun kynnir að þessu sinni deildarstjórana fimm, verksvið þeirra, menntun og fyrri störf og persónuleg viðhorf þeirra til starfsins. Á fundi með Ragnari Halldórssyni, forstjóra. Bjarnar Ingimarsson, Sigurður Briem, dr. Lorenz Providoli, sem var tæknilegur forstjóri ísal þar til á sl. sumri, Ragnar Halldórsson, Pálmi Stefánsson, Einar Guðmundsson og Bragi Erlendsson. Rafmagns- verkáætíunar- deild Sigurð'ur Briem er yfirmaður í Rafmagns og verkáætlunar- deild ISALS. Undir stjórn hans vinna tæplega 40 menn og eru rúmlega 20 þeirra rafvirkjar, 6 rafeindavirkjar, nokkrir tæknifræðingar auk annars starfsfólks. Verkáætlunardeild tekur á móti beiðnum frá hin- um einstöku deildum innan fyrirtækisins um breytingar og viðgerðir og fl. Starfsmenn verkáætlunardeildar gera síðan sínar athuganir og verklýsingu og útbúa teikningar, útvega efni og samræma verkefni hinna einstöku verkstæða. Raf- magnsdeildin skiptist hins veg- ar niður í rafmagnsverkstæði og mæla- og rafeindaverkstæði. Fyrrnefnda verkstæðið sér um viðhald og viðgerðir á öllum rafmagnsbúnaði verksmiðjanna en hitt verkstæðið sér um við- hald á rafeindabúnaði og stjórnunarbúnaði. Sigurður sagði í viðtali við Frjálsa verslun að miðað við verksmiðjur hérlendis þá væri notkun sjálfvirks útbúnaðar hjá ISAL mjög mikil og mörg tækin mjög fullkomin. Starfs- menn á deild Sigurðar hafa í fæstum tilfellum kynnst tækj- um af þessu tagi þegar þeir koma til fyrirtækisins og eru því oft fengnir erlendir sér- fræðingar til þess að kenna starfsmönnunum, eða þá að þeir eru sendir utan til verk- þjálfunar. — Það er mjög mikilvægt að hér gangi allt eftir áætlun, sagði Sigurður. Ef verksmiðj- urnar verða rafmagnslausar í FV 10 1975 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.