Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 50

Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 50
nokkrar klukkustundir, storkn- ar í kerjum verksmiðjunnar og það getur þýtt hundruð milljón króna tap fyrir fyrirtækið. Af þessu má sjá hve mikilvægt Nýbygginga- tæknideild Pálmi Stefánsson, forstöðu- maður nýbyggingatæknideild- ar ísal, er fæddur í Hafnarfirði 1938. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1958 en tók síðan próf í for- spjallsvísindum frá Háskóla ís- lands og jafnframt hið minna fiskimannapróf við Stýri- mannaskólann og var stýrimað- ur á bátum í nokkur ár. Árið 1966 útskrifaðist hann síðan sem efnaverkfræðingur frá há- skólanum í Þrándheimi með sérstöku tilliti til matvæla- framleiðslu. Pálmi hóf síðan starf hjá Fiskimjölsverksmiðj- unni hf. í Vestmannaeyjum 1967 og annaðist þar eftirlit með framleiðslu, en þegar bannað var að veiða Suður- landssíldina var fyrirsjáanleg- ur verkefnaskortur hjá verk- smiðjunni. Um það leyti aug- lýsti Alusuisse eftir starfs- mönnum fyrir hina nýju verk- smiðju sína á íslandi og sótti það er að mennirnir kunni sitt fag hér. Sigurður sjálfur sem er raf- magnsverkfræðingur að mennt- un lauk prófi í Stokkhólmi ár- ið 1962. Hann vann eitt ár hjá háskólanum þar áður en hann hóf störf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Eftir þriggja ára starf þar fór hann til Alusuisse þar sem hann vann að undir- búningi á uppsetningu rafbún- aðar verksmiðjunnar í Straumsvík. Einnig vann hann að útboðum og úrvinnslu þeirra. Þegar heim var komið tók Sigurður við umsjón og rekstri á rafbúnaði verksmiðj- unnar. Þar til um síðustu ára- mót stjórnaði Sigurður ásamt Braga Erlendssyni teiknistofu fyrirtækisins og verkáætlunar- deild, en þá var gerð skipu- lagsbreyting þannig að Bragi sér um tedknistofuna en Sigurð- ur um rafmagns- og verkáætl- unardeildina. Sigurður er Reykvíkingur og er 38 ára gamall. Pálmi um. Hann var ráðinn til þjálfunar erlendis í marz 1968 og var fyrst í Austurríki, þar sem rekin er lítil álverksmiðja, sem segja má að sé eins konar háskóli fyrirtækisins, þar sem fram fer alhliða kynning á þvi. Þar næst tók Pálmi við starfi á verkfræðistofu Alusuisse í Zúrich en var síðan beðinn að koma heim og taka að sér starf í byggingardeild í apríl 1969. Byggingadeildin hafði með höndum umsjón með upp- byggingu verksmiðjunnar í Straumsvík, niðursetningu tækja og síðar lengingu skála no. 1 og frágangi á honum og siðar meir skála no. 2. Bygg- ingadeildin var lögð niður 1972 og þá nók ný deild til starfa, nýbyggingatæknideild, sem Pálmi hefur vedtt forstöðu síð- an 1973. Um launakjörin hjá Alusu- isse sagði Pálmi, að þegar hann fór utan hefði hann fengið þar þriðjungi lægri laun, en hann hafði í fiskimjölsverksmiðjunni í Eyjum. Gengisfellingar hefðu hins vegar breytt dæminu en launin lækkuðu síðan þegar hann kom heim aftur. Voru þau þá álíka mikil og byrjun- arlaunin, sem Pálmi hafði feng- ið í Eyjum. Annars fara launa- greiðslur Alusuisse eftir að- stæðum í hverju landi. Pálmi Stefánsson sagði, að eins og nú áraði væri áherzla lögð á að hafa sem fæsta menn i deild sinni en kaupa fremur þjónustu af verkfræðingum og vinnu verktaka. Meðal þeirra mála, sem und- ir deildina heyra eru mengun- arvarnir. Nú er í undirbúningi að setja upp tæki til að hreinsa kergufurnar og bæta þar með loftið í skálunum og draga úr mengun umhverfisins. Þetta verkefni mun kosta um tvo milljarða og taka þrjú ár. Um stækkun verksmiðjunn- ar sagði Pálmi, að til stæði að lengja skála no. 2 og fjölga kerjunum þar um 40. Síðan myndi þróun orkumála úti í heimi ráða því, hvort eftirsókn- arvert þætti að byggja fleiri kerskála, en verksmiðjan á möguleika á meira landrými handan Reykjanesbrautarinn- ar. Þá eru uppi áform um að byggja nýtt mötuneyti og skrif- stofuhúsnæði. Mun hið nýja mötuneyti byggt til að þjóna 1200 manns, en það sem nú er fyrir hendi er miðað við 640 manns. 50 FV 10 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.