Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 51
Fjárhagsstjóri Bjarnar Ingimarsson, deild- arstjóri í fjárhagsdeild hefur starfað hjá Isal frá því 1. apríl 1967. Á meðan byggingafram- kvæmdir stóðu yfir hafði hann umsjón með flutningum og toll- afgreiðslu á vörum sem til þurfti. Þegar því verki lauk tók hann við starfi innkaupa- stjóra, en árið 1971 var hann gerður að deildarstjóra í fjár- hagsdeild. Til þeirrar deildar teljast eftirtaldir þættir: fjár- hagsbókhald, kostnaðarbók- hald og áætlanagerð, rafreikni- deild, starfsmannadeild, inn- kaupadeild og lager og greiðsluskil. í stuttu spjalli við Frjálsa verslun fyrir skömmu sagði Bjarnar að til starfa í fjárhags- deild hefðu á hverjum tíma valist hæfir starfskraftar og mannaskipti verið í lágmarki. Þó væri því ekki að leyna að nú virtist framboð á hæfu starfsfólki vera meira en oft- ast áður og taldi Bjarnar það vera afleiðingu rekstrarfjár- skorts margra fyrirtækja sem hafa orðið að draga saman seglin og fækka við sig starfs- fólki. Aðspurður sagði deildarstjór- inn að hinar öru sveiflur sem hafa orðið á álmörkuðum síð- ustu árin hefðu gert það að verkum að af'koma ISAL síð- ustu árin hefði ekki orðið jafn góð og áætlað var í upphafi og á þessu ári virtist útilokað að selja ál nema undir fram- leiðslukostnaði. — En við erum samt sem áð- ur bjartsýnir á það, að á næst- unni rofi til og ISAL geti ekki aðeins veitt starfsfólki sínu ör- ugga vinnu heldur einnig greitt verulegar upphæðir í sam- neyslu þjóðfélagsins, sagði Bjarnar. — Og þrátt fyrir allt þá er staða ISALS trygg, þar sem fyrirtækið er hluti af al- þjóða fyrirtæki, Swiss Alumini- um Ltd. sem veitir ISAL þá bestu tækni og stöðluþjónustu sem þeir hafa yfir að ráða. Til marks um stærð Alusuisse má geta þess að á árinu 1974 var Rekstrarstjóri Bragi Erlendsson hefur starf- að hjá ISAL frá því að það tók til starfa. Eftir að hafa verið í starfsþjáifun erlendis byrjaði hann sem rekstrarstjóri og því embætti gegnir hann enn. Starf rekstrarstjóra felst í því að stjórna deild þeirri sem ann- ast viðgerðir og viðhald á öll- um búnaði og tækjum fyrir- tækisins að undanskildum raf- búnaði. Þegar Frjáls verslun innti Braga nánar eftir því hvað heyrði undir hans verk- stjórnunarsvið þá sagði hann að það væri teiknistofa ISALS, sem er eins konar ráðgefandi deild, sem starfar í nánum tengslum við verkáætlunar- velta 88 fyrirtækja þess, sem þeir eiga að meira en 50% SFr. 5.188.7 milljónir eða um 304 milljarðar króna á núverandi gengi. 81% af veltunni kom frá fyrirtækjum í áliðnaðinum og verkfræðifyrirtækjum en 19% frá fyrirtækjum í efnaiðnaði. Á síðustu áramótum var starfs- mannafjöldi Alusuisse um 35.000 manns, þar af voru flestir starfsmenn, eða um 10.000 í Bandaríkjunum í 27 fyrirtækjum. Á síðustu árum hefur Alusuisse stóraukið og eflt umsvif sín á hinum þýð- ingarmikla bandaríska mark- aði, en áður höfðu þeir lagt að- aláherslu á umsvif sín í Evr- ópu. Álbræðslur Alusuisse framleiddu á árinu 1974 679. 000 tonn af áli, en þar af fram- leiddi ISAL 69.600 tonn. Áður en Bjarnar hóf störf hjá ISAL hafði hann starfað um tveggja ára skeið hjá Bif- reiðum og Landbúnaðarvélum sem aðalbókari, en fyrir þann tíma var hann hjá Magnúsi Víglundssyni heildverslun hf. (SAVA) í um það bil 10 ár en til Magnúsar kom Bjarnar sem nýútskrifaður stúdent úr MR árið 1955. deildina. Þá stjórnar hann vélaverkstæði, fartækjaverk- stæði, byggingadeild og flutn- ingadeild. Á verkstæðunum vinna alls um 100 manns, 36 manns vinna í flutningadeild- inni og 7 manns á teiknistof- unni. Eins og gefur að skilja þá er reksturinn hér mjög viðhalds- frekur, sagði Bragi. Súrál er hart efni og mæðir mikið á tækjum sem í kringum það eru. Sem betur fer gerðum við okkur grein fyrir þessu strax í upphafi og hófum þá kerfis- bundið fyrirbyggjandi við- haldsstarf á svæðinu, sem ég tel að hafi haft afgerandi já- kvæðar afleiðingar fyrir rekst- urinn í heild. Síðan bætti Bragi því við að FV 10 1975 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.