Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 65
Meshreppur Fólksflótti orðinn óþekkt fyrirbæri þar AFLASKIP FRÁ RIFI Skarðsvíkin er frægust báta frá Rifi en annars eru um tíu bátar fyrir utan trillur, gerðir út og auk þess koma nokkrir aðkomubátar yfir vertíðina og leggja þar upp afla sinn. Iðn- aður er nánast enginn nema fiskiðnaður og byggingariðn- aður. Atvinnumálanefnd hreppsins þingaði nýlega um aðgerðir til atvinnujöfnunar á þessum stöðum allt árið og var niðurstaðan sú að heppilegast yrði að kaupa skuttogara og voru menn áhugasamir um það. SVEITARSTJÓRNARMÁL Á vegum hreppsfélagsins eru skólamálin hvað brýnust enda býr skólinn við þröngan kost. Búið er að teikna 1200 fermetra skóla sem líklega verður byrjað á í vor. Sundlaug var og er á Hellissandi en nú er búið að byggja yfir hana og er hún notuð sem íþróttahús á vetrum þar sem gólf er lagt yfir laug- ina, en síðan er þar sundlaug á sumrum. Búið er að leggja varanlegt slitlag á eina götu og næsta sumar verður væntan- EINGÖNGU FISKVEIÐAR Fyrir utan atvinnu við lóran- stöðina á Gufuskálum, byggist atvinnulífið nær eingöngu á Varanlegt slitlag er komið á eina götu á Hellissandi. í Neshreppi, utan Ennis, búa um 650 manns á Rifi, Hellissandi og Gufuskálum. Tæplega 100 manns búa nú á Gufuskálum og álíka margir á Rifi. Á næstunni verður tækjabúnaður fjarskiptastöðv- arinnar á Guf'uskálum endurnýjaður og krefst hann þá minni um- sjónar bannig að á næsta ári mun íbúum á Gufuskálum fækka verulega eða jafnvel upp undir helming. Þetta kom fram er FV ræddi við Sigþór Sigurðsson, oddvita Neshrepps. Sigþór Sigurðsson, oddviti Neshrepps. Byggðin á Gufuskálum stendur einungis í sambandi við lóranstöðina þar, Hellis- sandur er útgerðarstaður frá fornu fari en Rif ungur staður og hefur aðallega byggst upp síðari ár í tengslum við höfnina þar, sem er landshöfn og þykir góð. Höfnin á Hellissandi, Krossavík, er hinsvegar ekki nema fyrir smábáta. Á síðustu tveim til þrem árum hefur nokkuð verið byggt upp í Rifi, um tíu hús, og eitthvað á Hell- issandi, en uppbygging er hæg- ari í ár, sennilega vegna al- menns fjárskorts fólks, að sögn Sigþórs. fiskveiðum og er vertíðin yfir- leitt mjög góð á þessum slóð- um og mikil vinna. Síðan hef- ur atvinna dregist nokkuð sam- an en síðasta sumar fjölgaði trillum verulega og það skap- aði töluverða atvinnu, bæði við róðra og í landi við fiskverkun. Á Hellissandi er frystihús og saltfiskverkun og á Rifi eru tvær saltfiskverkunarstöðvar og er fiskur þurrkaður í ann- arri þeirra og skapar það nokk- urn jöfnuð í atvinnu. Þar er einnig rækjuvinnsla og nú stendur til að reisa þar frysti- hús. Fyrirtæki Sigurðar Ágústs- sonar í Stykkishólmi á rækju- vinnsluna, aðra saltfiskverkun- arstöðina, ætlar að byggja frystihúsið og hefur hug á að koma með skuttogara til Rifs. Lifrarbræðsla er einnig á staðn- um og smá frystihús. FV 10 1975 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.