Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.10.1975, Qupperneq 70
Nýtt verzlunarhús í Ólafsvík. Á efri hæðinni eru verbuðir, sem notaðar eru sem gistihús á sumrin. Annað verzlunarhús, sem nýlega var byggt í Ólafsvík. und manna bæ. Margar félags- legar framkvæmdir hafa þurft að bíða vegna aðkallandi verk- efna við hafnarframkvæmdir en þó er nú búið að steypa 1,5 km. af aðalgötunni og er hún 9 m breið. Ólafsvík er einnig aðili að samstarfi kauptúna á Snæfellsnesi um lagningu var- anlegs slitlags á götur og hef- ur efni til þess verið tekið og malað í landi Ólafsvíkur. Væntanlega hefst blöndun næsta vor og þá verður lagt á fleiri götur á staðnum, lík- lega tvo kílómetra. Mælingar á heitu vatni 1 nágrenni Ólafsvíkur voru gerð- ar fyrir tveim árum og sýndu þær jákvæðar niðurstöður. í fyrra var svo framkvæmd til- raunaborun niður á 168 m dýpi, en niðurstöður þeirrar borunar voru ekki jákvæðar. Þó er ekki öll von úti enn, ef dýpra yrði borað, og standa vonir til að unnt verði að gera það í náinni framtíð. Neyslu- vatn er hins vegar nægilegt og gott og í fyrra var tekinn í notkun 500 tonna miðlunar- geymir. Vatnsveitan er annars síðan ’62 og er vatnið tekið úr iindum í 4 km. fjarlægð frá Ólafsvík, uppi í fjalli. MIKILIj ÍÞRÓTTAÁHUGI Vonast er til að skólabygging í Ólafsvík komist á næstu fjár- lög en búið er að teikna og hanna nýjan skóla í tengslum við byggingarnar frá ’54 og ’62. 260 nemendur eru á skóla- skyldualdri og er skólinn orð- inn svo þröngur, að reisa varð tvær bráðabirgðastofur við hann í ár. Áætlað er að bygg- ing nýja skólans og endurbygg- ing eldri húsa muni kosta um 100 milljónir og verður þá fullkominn grunnskóli í Ólafs- vík. Fyrir nokkrum árum var byggt íþróttahús og sundlaug og til stendur að endurbyggja íþróttavöllinn, sem er í tengsl- um við þau mannvirki, alveg á næstunni, enda íþróttaáhugi unglinga mikill og vaxandi á staðnum. Heilsugæslustöð er í Ólafsvík og nær læknishéraðið yfir Ól- afsvíkurhrepp, Neshrepp, Fróð- árhrepp, Breiðuvík og Staðar- sveit. Þar starfa tveir læknar, tvær hjúkrunarkonur og tann- læknir. Aðstaðan er ekki nægi- lega góð en vonir standa til að fjármagn fáist til að byggja stöðina upp á næstu árum. Þrátt fyrir að héraðið sé ekki fjölmennt er yfirdrifið að gera fyrir læknana vegna atvinnu- hátta fólksins. Hreppurinn rekur barna- heimili fyrir 43 börn, en kven- félagið stofnaði það upphaf- lega. Nú hefur fengist leyfi til að hefja framkvæmdir við nýtt dagheimili og er stefnt að þvi að byrja á því á næsta ári. Allt- af er biðlisti eftir plássi enda hlaupa margar húsmæður und- ir bagga við fiskvinnsluna. ÓFULLKOMIÐ FÉLAGS- HEIMILI Þrátt fyrir mikinn félags- anda og félagslif í Ólafsvík er þar aðeins lítið og ófullkomið félagsheimili, utan safnaðar- heimilisins, og er það aðallega notað undir biósýningar. í sum- ar var dælt upp úr gömlu höfn- inni í 7000 fermetra uppfyll- ingu, þar sem nýtt félagsheim- ili á að rísa og í vetur verður væntanlega leitað eftir tillög- um um þá byggingu, hvað sem áframhaldið verður alveg á næstunni. Bærinn og útgerðar- menn stofnuðu hlutafélag til að leysa skortinn á verbúðum og hafa 17 fullkomnar verbúðir, með beitingaraðstöðu, veiðar- færageymslu og frystiaðstöðu, verið reistar á undanförnum árum. Á sama tíma gerðu út- gerðarmenn og fiskvinnslu- stöðvarnar annað hlutafélag um byggingu ofan á 900 fer- metra verslunarhús, þar sem herbergi eru fyrir aðkomufólk, sjómenn og fiskvinnslufólk. Þar verður einnig opnaður á næst- unni stór matsalur og setustofa og verður þetta húsnæði jafn- framt rekið sem hótel. Þar mun Landsbaki íslands einnig opna útibú í vetur til mikils hag- ræðis. Annað sameiginlegt á- tak Ólafsvíkinga er kirkjubygg- ingin, en kirkjan var vígð ’67. Meira en helmingur kostnaðar við hana var gjafafé og nú ný- lega voru gefnir í hana gluggar eftir Gerði Helgadóttur fyrir röskar þrjár milljónir. Fleiri dæmi mætti nefna um samhug Ólafsvíkinga. 70 FV 10 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.