Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 80

Frjáls verslun - 01.10.1975, Page 80
IMýtt að utan Úr plasthúðuðum stálrörum er hægt að setja saman margs- konar útileikgrindur fyrir börn. Þessi búnaður sem kall- aður er „Kidstuff“ kemur í ýmsum stærðum og er auð- veldur í samsetningu. Fram- leiðandi er WCB Containers, Ltd., Stalybridge, Cheshire, Englandi. Kvernelands-verksmiðjurnar í Noregi, sem frægar eru fyrir landhúnaðartæki sín, hafa smíðað tæki til að hreinsa grjót af landi, sem hentar vel við nýræktaiframkvæmdir. I sameiningu geta Kverneland- herfi os grjótmokstursvélin af- kastað 50 tonnum á klukku- tíma eða farið yfir 1000-4000 fermetra á klukkustund. Rak- ar vélin grjótinu í garða, áð- ur en því er lyft á vagn. Margs konar „elektrónísk“ lciktæki hafa náð vinsældum upp á síðkastið, þ. e. tæki, scm búin eru sjónvarpsskermi og bjóða upp á keppni tveggja eða fleiri í ýmis konar kapp- leikjum. Nú geta menn keypt útbúnað, sem gerir þeim kleift að framkalla fctbolta- eða tennisspil á sjónvarpstækinu i stofu sinni og heyja þar skemmtilega keppni. Framleið- andi er The Sales Team, 119/120 Chancery, London WC2A ÍQU. 80 FV 10 1975

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.