Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 86
Ryðfrium hlutum í VOLVO fjölgar stöðugt Volvo fólksbílarnir eru í stöðugri og örri þróun þótt sjaldan verði áberandi stökkbreytingar á útliti þeirra. Meðal endurbóta á 76 árgerðinni má nefna að galvaniseruðum ryðfríum hlutum hefur fjölgað, pústkerfi er betur varið gegn ryði og verksmiðj- urnar eru nú farnar að dæla Tectyl inn í hurðir og lokuð hólf. Auk þess fer bíllinn þar í sérstakt ryðvarnarbað upp að glugg- um og sérstakur plastmassi er undir honum öllum. Þá er nú kominn nýr gírkassi, hljóðlátari. Sem kunnugt er, varð nokkur útlitsbreyting á Volvo árgerð 1975, er útlit var samræmt ör- yggiskröfum Volvo. Veltir hf. Suðurlandsbraut 16 er umboðs- aðili Volvo hér. Volvo 244 DL er mest seld- ur hér með B-21 vél, sem er 100 hestöfl DIN. Tvær útgáfur eru af 244, Verona, sem er standard útgáfa og DL, sem er lúxusútgáfa. Hægt er að velja um tveggja og fjögurra dyra bíla af þessum gerðum og einn- ig station. Umboðsaðili: Veltir hf. Volvo 66, nýjasti Volvoinn. Volvo 264 GL er með 140 hestafla DIN vél, sex strokka V-vél, sem er ný frá Volvo. 264 er fáanlegur með miklum íburði svo sem leður- eða plus- áklæði á sætum, mun meira er lagt í búnað bílsins en ódýrari bílanna og hann er með öðru- vísi framenda (grilli). í öll- um 264 bílunum er vökvastýri, en það er einnig fáanlegt i hin- ar gerðirnar. Eftir áramótin er svo væntanlegur hingað Volvo 265, sem er station útgáfa af 264, en margir hafa sýnt áhuga á þeim bíl. Volvoverksmiðjurnar eiga meirihluta í DAF verksmiðjun- um og hefur Veltir hf. einnig umboð fyrir Volvo 66, sem áð- ur hét DAF 66, eða áður en bú- ið var að setja í bilinn þá hluti, sem Volvo öryggi gerir kröfur til. Volvo 66 er rúm- góður fjögurra til fimm manna bíll og mun Veltir selja hann og þjónusta. Volvo hefur ávallt þótt góð fjárfesting vegna góðs endur- söluverðs, sem stafar af end- ingu og traustleika Volvo bíl- anna. Volvo 245 DL, station. Vinsælasti Volvoinn hér. Volvo 244 DL. 0 ppr • i :. 2§4GL j Flaggskip Volvo flolans, 264 GL. Nú verður liægt að fá station- útgáfu af honum. 86 FV 10 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.