Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 88

Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 88
P. Stefánsson hf. IMýr fólksbíll frá BMC- ALSTIIV ALLEGRO, kominn á markað P. Síefánsson hf., Hverfisgötu 103 er nú að hefja innflutning á nýjum fólksbil frá BMC og nefnist hann Austin Allegro. Hann er rúnigóður fjögurra manna bíll, tveggja- eða fjögurra dyra, fimm gíra, framhjóladrifinn og með vél frammí. Fjöðrunin byggist upp á lokuðu vökva- kerfi (Hydragas) en það gerir fjöðrunina mjög mjúka á vondum vegum og hentar því vel hér. Einnig er unnt að bæta vökva inn á kerfið og hækkar bíllinn þá, en fyrir er hann vel ímeð- allagi hár frá jörðu. Vélin er 74 liestafla DIN. Framleiðsla Austin Allegro hófst í Bretlandi fyrir ári síð- an en fyrirtækið P. Stefánsson hóf ekki innflutning fyrr en nú, til að ganga úr skugga um hvernig bíllinn reyndist er- lendis. Einnig fékK fy.rirtækið einn bíl hingað til reynslu fyr- ir rösku hálfu ári og hefur hann gefið mjög góða raun. Hingað verða fluttir bílar af 1500 gerðinni, en frágangur þeir.rar gerðar er allur hinn vandaðasti. MINÍINN ALLTAF JAFN VINSÆLL En fyrirtækið flytur einnig inn fleiri bíla og selur mest af Austin Mini, sem flestir þekkja. Vinsældir þess bíls fara ekki dvínandi. I nýjustu bílum hafa verið gerðar smá lagfæringar í frágangi og út- liti og rúllubelti eru nú kom- in í sætin. Clumman er mjög skyldur bíll, lengri og með hurðum að aftan. Auk þess að vera fjögurra manna fólks- bíll hentar hann fyrirtækjum vel til útkey.rslu léttari varn- ings og sendiferða. Hann er á mjög hagstæðu verði eins og Miniinn. AFTUR ORÐINN BIÐLISTI EFTIR RANGE ROVER Aftur er nú orðinn biðlisti eftir Range Rover bílunum og eignast þeir stöðugt fleiri að- dáendur. Range Rover kom fyrstur með svonefndan quatra track drifbúnað og sjálfvirkan hleðslujafnara, en auk þeirra kosta má nefna gormafjöðrun á öllum hjólum o. fl. Litlar breytingar hafa orðið á bíln- um frá upphafi nema nú eru sætin orðin enn betri og eru rúllubelti við þau, og nokkrir smámunir hafa verið lagfærð- ir til hagræðis. VERKSMIÐJURNAR HAFA EKKI UNDAN VIÐ FRAM- LEIÐSLU LAND ROVERS Loks má svo nefna Land- Roverinn, sem selst jafnt og þétt og er í yfirgnæfandi meiri- hluta jeppabíla úti á lands- byggðinni. Litlar breytingar hafa verið gerðar á honum að undanförnu nema smávegis til hagræðis, og ekki er stórvægi- legra breytinga heldu.r að vænta, a. m. k. ekki á meðan að verksmiðjurnar anna ekki eftirspurn. 88 FV 10 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.