Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 89
SKRIFSTOFUTÆKI
Isring:
Innanhússtaltæki og
ráðstefnuþjónusta
Isring nefnist fyrirtæki til húsa að Þórsgötu 14, en þaö er nytt
nafn á Radíóstofunni, sem var að Oðinsgötu 2. Með nýja hús-
næðinu, sem fyrirtækið á sjálft, batnar öll aðstaða til mikilla
muna. Isring flytur inn norsku Ring-Master innanhústaltækin,
en þau talkerfi eru einhver þau fullkomnustu í lieiminum með
tilliti til breytinga og stækkana þar sem stöðvarnar eru ekki
bundnar við ákveðinn rása- eða númerafjölda. Unnt er að fjölga
númerum og rásum að vild með að skipta um lítil spjöld í
stöðvunum, sem tekur skamma stund og kostar lítið miðað við
að þurfa að skipta um stöðina alla.
Isring veitir einnig ráð-
stefnuþjónustu, leigir tæki til
.ráðstefna og setur þau upp
miðað við skipulag þeirra. Fyr-
irtækið aðstoðar nú við nær
allar ráðstefnur haldnar hér-
lendis, þæði á vegum ríkisins,
fyrirtækja og félaga.
Viðtæki Ring-Master talkerf-
anna líkjast í fljótu bragði
heilum standandi símaviðtækj-
um, eins og eitthvað er af hér-
lendis, enda er miðað við að
hægt sé að tala í tækið bæði
sem borðtæki og þá úr fjar-
lægð og einnig sem símatæki,
vilji viðkomandi ekki að aðr-
ir í herberginu heyri hvað við-
mælandinn er að segja. Ann-
ars er tækið hátalandi og mjög
hljóðnæmt. Það, ásamt því að
oo
Isring
ekki þarf að ýta á skiptirofa á
meðan á samtali stendur, ger-
ir það að verkum að viðkom-
andi getur sinnt öðru um leið
og hann talar í tækið, svo sem
leitað að gögnum, flett upp í
skjölum o. fl. Ef viðkomandi
vili ekki láta trufla sig, leggur
hann tækið á grúfu og þá gefur
tækið frá sér ákveðinn tón við
þann sem reynir að ná sam-
bandi, en ljós kviknar á tæki
viðkomandi og gefur það frá
sér örstuttan tón, til að gefa til
kynna að einhver vilji ná sam-
bandi. Mikill timasparnaður og
hagræði er að tækjum þessum
á vinnustöðum, enda hafa
mörg stórfyrirtæki tekið þau í
notkun hér, ekki aðeins skrif-
stofur, heldur verslanir, bíla-
verkstæði o. fl. Síminn hjá Is-
ring er 14131, og þar eru allar
nánari upplýsingar að fá.
Gísli J. Johnsen:
Mýir verzlanakassar frá ADS
Fyrir ári fékk Gísli J. Johnsen,
Vesturgötu 45 umboð fyrir
ADS, Anker Data System, sem
er þýskt fyrirtæki og fram-
leiðir verslanakassa og data
system. Þrátt fyrir að ADS sé
eitt þriggja stærstu fyrirtækja
í heiminum á sviði verslana-
kassa var ekki virkur umboðs-
aðili fyrir fyrirtækið hér fyrr.
Gísli J. Johnson hyggst ein-
göngu selja kassana og er sala
þeirra hafin.
Sá kassi, sem sala er hafin
á, er mekaniskur kassi ætlaður tækja. Hægt er að velja kassa
fyrir allar stærðargráður fyrir- með frá einu reikniverki og
upp í 15. Útlit kassans er fal-
legt og hægt er að fá hann í
tískulitum. Gísli J. Johnsen á
nú á lager kassa með einu og
fimm reiknisverkum og kostar
Nýi elektroníski kassinn
er væntanlegur hingað
á næsta ári.
FV 10 1975
89