Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 89
SKRIFSTOFUTÆKI Isring: Innanhússtaltæki og ráðstefnuþjónusta Isring nefnist fyrirtæki til húsa að Þórsgötu 14, en þaö er nytt nafn á Radíóstofunni, sem var að Oðinsgötu 2. Með nýja hús- næðinu, sem fyrirtækið á sjálft, batnar öll aðstaða til mikilla muna. Isring flytur inn norsku Ring-Master innanhústaltækin, en þau talkerfi eru einhver þau fullkomnustu í lieiminum með tilliti til breytinga og stækkana þar sem stöðvarnar eru ekki bundnar við ákveðinn rása- eða númerafjölda. Unnt er að fjölga númerum og rásum að vild með að skipta um lítil spjöld í stöðvunum, sem tekur skamma stund og kostar lítið miðað við að þurfa að skipta um stöðina alla. Isring veitir einnig ráð- stefnuþjónustu, leigir tæki til .ráðstefna og setur þau upp miðað við skipulag þeirra. Fyr- irtækið aðstoðar nú við nær allar ráðstefnur haldnar hér- lendis, þæði á vegum ríkisins, fyrirtækja og félaga. Viðtæki Ring-Master talkerf- anna líkjast í fljótu bragði heilum standandi símaviðtækj- um, eins og eitthvað er af hér- lendis, enda er miðað við að hægt sé að tala í tækið bæði sem borðtæki og þá úr fjar- lægð og einnig sem símatæki, vilji viðkomandi ekki að aðr- ir í herberginu heyri hvað við- mælandinn er að segja. Ann- ars er tækið hátalandi og mjög hljóðnæmt. Það, ásamt því að oo Isring ekki þarf að ýta á skiptirofa á meðan á samtali stendur, ger- ir það að verkum að viðkom- andi getur sinnt öðru um leið og hann talar í tækið, svo sem leitað að gögnum, flett upp í skjölum o. fl. Ef viðkomandi vili ekki láta trufla sig, leggur hann tækið á grúfu og þá gefur tækið frá sér ákveðinn tón við þann sem reynir að ná sam- bandi, en ljós kviknar á tæki viðkomandi og gefur það frá sér örstuttan tón, til að gefa til kynna að einhver vilji ná sam- bandi. Mikill timasparnaður og hagræði er að tækjum þessum á vinnustöðum, enda hafa mörg stórfyrirtæki tekið þau í notkun hér, ekki aðeins skrif- stofur, heldur verslanir, bíla- verkstæði o. fl. Síminn hjá Is- ring er 14131, og þar eru allar nánari upplýsingar að fá. Gísli J. Johnsen: Mýir verzlanakassar frá ADS Fyrir ári fékk Gísli J. Johnsen, Vesturgötu 45 umboð fyrir ADS, Anker Data System, sem er þýskt fyrirtæki og fram- leiðir verslanakassa og data system. Þrátt fyrir að ADS sé eitt þriggja stærstu fyrirtækja í heiminum á sviði verslana- kassa var ekki virkur umboðs- aðili fyrir fyrirtækið hér fyrr. Gísli J. Johnson hyggst ein- göngu selja kassana og er sala þeirra hafin. Sá kassi, sem sala er hafin á, er mekaniskur kassi ætlaður tækja. Hægt er að velja kassa fyrir allar stærðargráður fyrir- með frá einu reikniverki og upp í 15. Útlit kassans er fal- legt og hægt er að fá hann í tískulitum. Gísli J. Johnsen á nú á lager kassa með einu og fimm reiknisverkum og kostar Nýi elektroníski kassinn er væntanlegur hingað á næsta ári. FV 10 1975 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.