Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 97
Einn frambjóðandinn í kosn- ingunum reyndi að sberta hina viðkvæmari strengi hjá kjósendum og sagðist vera kominn af lítt efnuðu, nánast fátæku fólki. — Það er nú svo, sagði mót- frambjóðandinn í ræðu sinni. — Ég get nú ekki sagt, að for- eldrar mínir hafi búið í báru- járnsskúr, þegar ég fæddist. En þau fluttu inn í einn slíkan um leið og þau höfðu efni á því.... — Mér þykir þetta mjög leitt. við vinkonu sína á skrifstof- unni. — Jæja. Er það, já? Mér er þó sagt, að hann hafi gist heima hjá þér í nótt. — Heyrðu nú. Þó að maður geti ekki liðið fól'k þarf maður ekki að sýna því ókurteisi. Köttur nágrannans hafði eignazt níu kettlinga, og Kalli, sem var fimm ára, kom í heim- sókn að líta á þá. Honum leizt ljómandi vel á hópinn en svo drekkti allt í einu ljóti maðurinn átta af kettlingunum. Kalli litli var harmi lostinn og hljóp grátandi heim til sín. — Þetta eru menn neyddir til að gera, sagði mamma hans hughreystandi. Hún reyndi af skynsemi að skýra út fyrir Kalla öll mannfjölgunarvanda- málin og jafnvægið í náttúr- unni, sem yrði að haldast. Kalli snökti og spurði: — Hvað voru eiginlega margir fyrir í þessari fjöl- skyldu, þegar ég fæddist? Hvað á nú þetta að þýða? Ég hélt að við hefðum sætzt. — Áður en við giftum okkur verð ég að segja þér allt um konurnar, sem ég hef átt vin- gott við. — Elskan mín, þú ert búinn að því. — Já. En ég meina þessarar frá í síðustu viku. í sakadómi: Dómarinn: Þér hafið stolið bíl. Af hverju? Hinn ákærði: Til þess að komast í vinnuna á réttum tíma. Dómarinn: Gátuð þér ekki tekið strætó? (Hinn ákærði: Nei, ég hef ekki meirapróf. Tveim dögum eftir kveðju- partíið í fyrirtækinu kallaði forstjórinn sendisveininn á sinn fund: — Heyrðu, Magnús. Mér er sagt að þú hafir ýtt handvagni á undan þér um götur borg- arinnar eftir hófið hérna í fyr- irtækinu í fyrradag. Við getum alls ekki sætt okkur við að starfsmennirnir séu að eyði- leggja álit fyrirtækisins út á við með svona uppátækjum í fylleríi. — Já, ég veit að þetta var skrambi slæmt. En ég gat ó- mögulega náð í leigubíl og þú heimtaðir að ég kæmi þér heim, hvað sem það kostaði. — • — — Ég þoli alls ekki þennan nýja skrifstofustjóra, sagði Lísa isti. — • — Menntaskólastrákurinn var með falleinkunn í næstum hverju einasta fagi. Aðeins í mannkynssögu var hann með tæpa sjö. Faðir hans var bál- vondur og bað um skýringu. — Ja, ég veit ekki nema ég hafi eytt allt of miklum tíma í söguna. . . . FV 10 1975 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.