Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.04.1976, Qupperneq 15
Þegar grannt er skoðað Velferðarríkið I orði og á borði Alliæfingar eru alltaf liættulegar. Þetta sannast best af ýnisu því sem staðhæft er um velferðar- ríkið sænska, kosti bess og galla. Á sama hátt ber að taka eftirfarandi skrif sem stílfærðar full- yrðingar og getgátur, til orðnar í heiðarlegri tilra.un til að grípa á nokkrum megineinkennum og fella þau í kerfi. En eitt er víst — að flestir Svíar eru sannfærðir um að þeirra sé besta kerfi í heimi; séu á því gallar, stingi þeir cnn meira í augu hjá öðrum. FRÁ STÓRVELDI TIL VELFERÐARRÍKIS Því hefur verið haldið fram að atferli nútímasvíans mótist af því að forfeður hans lifðu í stórveldi. Hvað sem því líður er nútímamaðurinn ekki af þessum toga eingöngu. Erlend áhrif hafa á stundum verið mikil; hirðin frönsk, fundar- gerðir borgarstjórnar Stokk- hólms á þýsku, Gautaborg hálf- ensk og fjármagn sótt til Eng- lands og meginlandsins. En þrátt fyrir mikil samskipti við umheiminn er eins og hið gamla sUttakerfi og formfesta frá miðöldum hafi haldist lengur við lýði í Svíþjóð en víðast hvar annars staðar. Til eru Sví- ar. sem ávarpa föður sinn og móður í þriðju persónu. Margt af því sem fyrir augu og eyru ber í landinu verður skiljan- legra, ef haft er í huga að hið gamla stéttaþjóðfélag hefur skvndilega breyst í nútímaþjóð- félag. Þess vegna er unnt að virða fyrir sér bæði settlega athöfn í kjólfötum og pípuhatti, bar sem skipt er um vesti eftir lit milli atriða, og framúrstefnu- mót með fólki í upplituðum gallabuxum. En eins og vfir tungutakinu leynist víða bjóðlegur blær. Lög í anda Bellmans og Wenner- bergs lifa áfram hjá Taube og flemi vísnasöngvurum, bótt ást- arljóðið hafi æ meir breyst í ádeilu. Þjóðfélagsrýni Strind- be"í?s birtist með nútímahætti á tjaldinu eða skjánum í táknmáh Ingmars Bergmans. BROT AF HAGSÖGU Mjór er mikils vísir. Landið er mjótt og langt. Sé því snúið við um syðsta oddann mundi sá nyrsti lenda á Ítalíu. f upphafi Gylfaginningar er sagt frá þvi hvernig Lögurinn varð til og sú saga er sögð um Skán, frjó- samasta hluta landsins, að hann hafi guð skapað, en til mót- væais hafi hann skanað fólkið í Smálöndum, einum hrjóstrug- asta blettinum. Því er það haft að orði að frammi fyrir guði sétim við allir Smálendingar. Skógurinn verður æ þéttari eftir því sem norðar dregur og landbúnaður minni. Málmar eru mestir í jörðu þar sem kaldast er á vetrum. En Svíar bafa nvtt landsins gæði svo vel sér til framdráttar að þeir eru með hæstu tekjur Evrópuþjóða á mann reiknað. Málmar og tré voru lengi vel helstn útflutninesvörur, en á soinni hluta 19. aldar hófst vinnsla á alls kyns afurðum úr hessum hráefnum. Iðnbyltinein skipti bar sköoum og sá mark- aður. sem mvndaðist í Enelandi ne síðar öðrum löndum fyrir afurðir úr tré og málmi. Þeir sem kynnst hafa Svíum vita, að beir vinna skipulega og eru opnir fyrir nýjungum og tilraunum þrátt fyrir alla form- festu. Hvað er því eðlilegra en að þeir skyldu verða fyrstir til að smíða skipsskrúfuna, kúlu- leguna og skiptilykilinn? AÐ MJÓLKA KÚNA FREMUR EN SLÁTRA HENNI Halldór Laxness hitti nagl- ann á höfuðið þegar hann lýsti efnahagsstefnu Svía á þann veg að þeir hefðu séð að betra væri að mjólka kúna áfram fremur en slátra henni. Þrátt fyrir að sósíaldemókratar hafi haldið um stjórnvölinn í áratugi er treyst á verðmyndun á frjáls- um markaði á flestum sviðum og flest atvinnufyrirtæki eru i eigu einkaframtaksins og að nokkru samvinnuhreyfingarinn- ar. Margir hafa litið aðgerðir á fjármagnsmarkaðnum horn- auga og talið að verið væri að þjóðnýta iðnaðinn um bakdyrn- ar. Þetta á einkum við stofnun lífeyrissjóðs fyrir alla lands- menn á sjötta áratugnum, þar sem gífurlega mikið fjármagn hefur safnast saman og verið endurlánað til fyrirtækja og hins opinbera. Einnig er Stærsti viðskiptabankinn ríkiseign eftir samruna Postbanken og Kredit- banken. Þá hefur verið til þess tekið að ýmis konar afskipti hafa verið höfð af fyrirtækjum, sern eru í kröggum til að tryggja atvinnu starfsmanna. Um tima leið varla sá mánuður að ríkið keypti ekki fyrirtæki, sem var að fara á hausinn eða veitti fjármagnsfyrirgreiðslu. Einnig hefur verið reynt að hafa áhrif FV 4 1976 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.