Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 18

Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 18
Efnahagur Svía -eftir dr. GuAmund Magnússon, prófessor 0 Land frjálshyggju eða skipulagshyggju Sem kunnugt er hafa Svíar löngum verið hæstir Evrópu- þjóða í tekjum á mann jafn- framt því sem þeir hafa gengið einna lengst vestrænna þjóða á ýmsum sviðum félagsmála. Mönnum hefur því að vonum orðið tíðrætt um hagkerfi þeirra og skoðanir oft verið skiptar í þeim efnum. Þetta er skiljan- legt að mörgu leyti ef menn eru að leita að fyrirmynd eða stoðum undir fyrirfram mynd- aða skoðun, því að annars vegar eru afskipti hins opinbera mæld sem skatttekjur í hlutfalli við þjóðarframleiðslu meiri en ann- ars staðar, en á hinn bóginn eru 90% iðnfyrirtækja í einka- eign, 5% eign samvinnufélaga, en aðeins 5% í eigu hins opin- bera. Flestir viðskiptabankar eru reknir af einkaframtakinu, en stærsti bankinn er þó ríkis- eign (eftir sameiningu Post- banken og Kreditbanken 1974). Auk þess gegnir hinn sameigin- legi lífeyrissjóður allra lands- manna, sem starfar í fjórurn deildum, veigamiklu hlutverki. ekki ósvipuðu því sem gerist. um lífeyrissjóðakerfið hérlend- is. 0 Af hverju hafa Svíar engin gjaldeyris- vandamál Kunnur sænskur hagfræðing- ur, Erik Lundberg, sem reynd- ar kom hingað sem ráðgjafi á fjórða áratugnum, ritaði eitt sinn grein til útskýringar á því hvers vegna Svíar þyrftu ekki að glíma við gjaldeyrisvanda- mál. Aðalástæðurnar taldi hann hina hagstæðu samsetningu út- flutningsins. Pappírsvörur og trjávörur fylgja ekki alltaf sömu hag'sveiflu og málmar og málmiðnaðarvörur, en Svíar flytja mikið út af þessum vör- um. Þá virðast hráefni, en verð þeirra sveiflast oft kröftugar en fullunninna vara, vera álíka álíka mikilvæg í útflutningi og innflutningi Svía, þannig að áhrifin á þjóðartekjur hafa jafnast út að miklu leyti. 0 Einkenni síðustu áratuga í stórum dráttum má segja að eftirfarandi hafi einkennt efnahagsmál Svía síðustu 2-3 áratugi: • — Hagvöxtur hefur að jafn- aði verið ámóta og í öðrum ríkjum OECD. • —- All snöggar breytingar hafa átt sér stað á útflutn- ingi og einkaf j ármunamynd- un og þar af leiðandi hafa sveiflur í einstökum fram- leiðslugreinum orðið tals- verðar. • — Nær fullnýtt afkastageta, full atvinna og stöðugt efna- hagslíf. • — Nokkru meiri verðbólga en meðaltal OECD-ríkja í Evrópu. • — Áberandi stöðugleiki í vaxtarhraða mikilvægra þjóð-hagsstærða, eins og þjóðarframleiðslu, heildar- fjármunamyndun og jafnvel verðlagi og kauplagi. • — Afar hliðstæð þróun út- flutnings og innflutnings bæði til skamms og langs tíma og ótrúlega stöðug við- skiptakjör. 0 Síðustu ár Þrátt fyrir þann samdrátt, sem varð á alþjóðamarkaði 1974 og 1975 tókst Svíum að við- halda atvinnu og framleiðslu í skjóli sterkrar innlendrar eftir- eftirspurnar. Árið 1975 minnk- aði útflutningur um u. þ. b. Svíar eru miklir útflytjendur á pappírsvörum og trjávörum. 18 FV 4 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.