Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 37

Frjáls verslun - 01.04.1976, Síða 37
1974 var þetta hlutfall 3,6%. Fyrir fjárhagsárið 1975—76 voru framlög til hersins áaetluð 9574 milljónir sænskra króna. # Eftirsótt vara Háþróuð tækniþekking heima heima fyrir hefur gert Svíum mögulegt að smíða mikinn hluta af vopnum og brynvögn- um, skipum og flugvélum í eig- in verksmiðjum. Fjöldi pant- ana á þessum varningi frá rík- isstjórnum annars staðar í heiminum er kannski mikils- verðasti vottur um gæðin. Herinn í Svíþjóð tekur því ríflega úr pyngju skattgreiðend- anna en almennt eru Svíar h'lynntir stefnunni og aðgerð- um í varnarmálum. Vígbúnað- urinn er nefnilega hvetjandi fyrir sænskt efnahagslíf og af honum skapast ótal atvinnu- fyrirtæki enda ver þessi vel búni her um 80% af öllum út- gjöldum sínum til kaupa á tækjum og búnaði, sem fram- leiddur er heima í Svíþjóð. # Víðtækar varnar- áætlanir Varnaráætlanir sænskra yfir- valda eru mjög víðtækar. Ef til hernaðarátæka kemur verður sænsku þjóðfélagi á augabragði breytt í eitt heljarmikið virki. Auk almennrar herkvaðningar á að fara fram samræming læknisþjónustu, lögreglu, síma- stjórnar og annarra opinberra þjónustustofnana, sem allar eiga sinn ákveðna bás í hernað- aráætlununum. Sálfræðiherm- aður og almannavarnir eru rækilega skipulagðar og í átök- um myndu um tvær milljónir manna stunda svokallaðar ,,efnahagsvarnir“ með því að byrgja þjóðina upp af nauð- synjum. Þessi þáttur varnar- starfsins á líka að verða virkur, ef til efnahagslegra refsiað- gerða gegn Svíþjóð drægi á friðartímum. Olían er mikil- væg í þessu sambandi enda nota Svíar olíu til að framleiða meir en 70% af orkuþörf sinni. Olíubirgðir, sem eiga að end- ast þjóðinni í fimm ár í hafn- banni hernaðarátaka, eru fald- ar á víð og dreif um landið og matur og aðrar nauðsynjar eru líka fyrirliggjandi til fimm ára, ef Svíþjóð yrði algjörlega einangruð frá umheiminum vegna stríðsátaka. Mikilvæg- ustu verksmiðjur, sem Svíar þyrftu að byggja verulega á í stríði, eru starfræktar neðan- jarðar jafnvel á friðartímum. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um sænska herinn og leyndardómsfullar furðusögur af honum farið. Minna er þó um hann vitað en heri sumra annarra landa vegna ihlutleysis- stefnu Svía, og þeir hafa líka af reynslunni lært að gæta hernaðarleyndarmála sinna mjög vel. Vitað er, að kafbáta- lægi fyrirfinnast grafin langt inn í fjöl'l meðfram ströndinni, hraðbrautir um landið eru hannaðar líka sem flugbrautir fyrir herflugvélar og óvíða í stórborgum eru jafn rammgerð neðanijarðarbyrgi fyrir almenn- ing ætluð til að standast kjarn- orkuárás. # 750 þús. í hernum Sænski herinn hefur á að skipa meir en 750 þús. mönn- um samanlagt ef þörf krefur. Landinu er skipt í sex hernaðar- umdæmi, sem hvert heyrir und- ir sinn hershöfðingjann. Allir karlmenn á aldrinum 18-47 eru skyldir til að gegna herþjónustu en þjálfunartími er misjafnlega langur og ræðst af verkefnum, sem hverjum og einum eru ætl- uð bæði á friðartímum og í hugsanlegum hernaði. Svíar státa af góðu þjálfunarkerfi og segja, að því sé svo fyrir að þakka, að herþjónustutíminn sé stuttur. Nýliðar verða að fá undirstöðuþjálfun í 7J/2 til 9 mámuði en á síðari árum þurfa þeir að vera fimm tímabil á æf- ingum, vanalega 18 daga í senn. Ef menn eru þjálfaðir til sér- stakra verkefna verður her- þjónustutíminn upphaflega 15 til 21 mánuður og heræfingar síðar. Um 50 þús. nýliðar eru kvaddir í herinn á ári hverju. NÓTAVIÐGERÐIR YFIRFÖRUM 0G GERUM VIÐ HVERS KYNS NÆTUR OG TR0LL. TÖKUM AÐ OKKUR SKYNDIVIÐGERÐIR Á BRYGGJU. TÖKUM NÆTUR í HÚS. FELLUM ÞORSKANET. NETAGERÐIN MÖSKVI HAFNARGÖTU 28, GRINDAVÍK. SÍMI: 92-8358. FV 4 1976 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.