Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 75

Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 75
Keflavík Suðurnesin vanþróuð atvinnulega séð segir Hákon Kristinsson í Stapafelli í Keflavík hafði blaðamaður FV samband við Hákon Krist- insson, en hann rekur verzlun- ina Stapafcll. Hákon er einnig formaður Kaupmannafélags Keflavíkur og nágrennis. Hákon var beðinn um að segja hvernig þróunin í versl- unarmálum byggðarlagsins hefði verið síðustu árin. Hákon sagði, að ef litið væri til baka hefðu orðið miklar breytingar á verslun hér í Keflavík. Þar kemur einkum tvennt eða þrennt til. í fyrsta lagi hefði verið mjög lífleg verzlun hér um vetrar- vertíðirnar. Þá var þar einnig mikið af aðkomufólki og allir hefðu haft næga peninga. En á sumrin fóru svo allir norður og austur í síldina og dofnaði þá yfir öllu, svo hér var mjög ó- hagstætt að reka traust verzl- unarfyrirtæki. Nú hefur orðið sú heillavænlega breyting á, að frystihúsin hér hafa jafnari at- vinnu, sem unnin er af okkar fólki og skapar það stöðugri verzlun. í öðru lagi hefur sú mikla vinna á Vellinum einnig haft áhrif á þessa þróun. — Ég vil þó taka fram, að við erum ekki sáttir við þá þróun sem er í viðskiptum við varnar- liðið og starfslið flugvallarins. Kemur þar tvennt til. Varnar- liðið hefur leyfi til að röka verzlun við herinn og útlend- ingana á Vellinum. Innlend verktakafélög hafa aðstöðu til að sniðganga okkur, því þeir hafa heimild til að flytja inn Hákon í verzlun sinni Stapa- felli. tollfrjálst til sinna fram- kvæmda þar. — Við viljum líka átelja það, að báðir þessir aðilar skuli ekki beina sínum viðskiptum til okkar kaupmannanna á Suður- nesjum, heldur skuli fyrirtæki í Reykjavík sitja að þeim. — Þá þykir okkur á skorta í sambandi við uppbyggingu og viðgang mála hér á Suðurnesj- um hvað atvinnulífið er fábrot- ið. Að vísu erum við ánægðir með mikla atvinnu og þrótt í útgerðinni, þó hún eigi við tímabundna erfiðleika að etja. Einnig er allt gott um þessa miklu atvinnu á flugvellinum að segja. Ég vil alveg sérstaklega vara við því að þegar þessu tvennu sleppir, sagði Hákon — þá vant- ar hér fleiri og fjölbreyttari iðn- og handverksfyrirtæki. Suðurnesin eru vanþróað svæði atvinnulega séð, að þessu leyti. Ef varnarliðið hverfur héðan einn góðan veðurdag er sú grein atvinnulífsins í rúst og menn munu standa uppi at- vinnulausir í umvörpum. For- ráðamenn atvinnulífsins og sveitarfélaganna hafa ekki ver- ið á verði við uppbygginguna vegna atvinnunnar á flugvell- inum, en við hana hlýtur að vera stórt spurningamerki. — Þegar ég kom hingað til Keflavíkur, sagði Hákon voru hér þrjár ketilsmiðjur, sem nú eru horfnar, og tvær skipa- smíðastöðvar, sem standa í stað, FV 4 1976 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.