Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 82

Frjáls verslun - 01.04.1976, Page 82
Bragakjör Allt stendur og fellur með s já va r ú tveg inu m í Grindavík eru starfræktar þrjár matvöruvcrzlanir, Braga- kjör, Kaupfélag Suðurnesja og síðan er ein í Þórkötluhverfin'u. Bragi Guðráðsson eigandi verzl- unarinnar Bragakjör starfaði sem deildarstjóri hjá Kaupfé- laginu í 7 ár áður en hann setti á fót eigin verzlun, en hana hef- ur hann rekið síðast liðin fjög- ur og hálft ár. í viðtali sem FV átti við Braga kom fram, að milli hans og Kaupfélagsins væri ekki um neina samkeppni að ræða, heldur þvert á móti samvinnu. — Alla veganna hef ég litið bað þeim augum, sagði Bragi. — Ég legg upp úr að gera mínum viðskiptavinum til hæf- is svo þeir verzli við mig, en þeim er auðvitað frjálst að verzla hvar sem þem líkar bezt. — Ég kalla það samvinnu, þegar báðir aðilar hjálpa hver öðrum með nauðsynjavörur, ef hún fæst ekki á öðrum hvorum staðnum og bið er eftir að hún Bragi G'uðráðsson, kaupmaður. komi til Grindavíkur. Hér er líka mikil lánsverzlun í sam- bandi við útgerðina og við fyr- irbyggjum að sömu aðilar hlaupi á milli og skuldi óeðli- lega mikið á báðum stöðum. Um ástandið í Grindavík sagði Bragi, að hann væri ekki bjartsýnn þessa stundina. — Hér stendur allt og fellur með sjávarútveginum sagði hann — en helmingur verzlunarinnar er beint við bátana og hinn helm- ingurinn við einstaklingana, sem einnig hafa sínar tekjur af fiskvinnslunni. Nú fara páskar í hönd og þessir síðustu dagar eru ekki svipur hjá sjón miðað við síðustu ár, en það er fyrst og fremst vegna ógæfta og afla- leysis. Mér finnst það vera lág- markskrafa hjá svona fyrir- tæki að fylgjast með tímanum, en þegar illa árar eins og nú, þykir gott að halda í horfinu. Það er ekkert gaman að vera við þetta, ef það verður svona og enginn árangur sést af því sem verið er að strita. Annars er það fyrir mestu að missa ekki trúna, því það fá allir sitt mótlæti og þá er það þolinmæðin sem gildir. Rammi Hf. Ytri-Njarðvík: Samkeppni mætt með vélvæðingu Glugga- og hurðaverksmiðjan Rammi hf. er staðsctt í hinum nýja kaupstað, Ytri-Njarðvík, að Bakkastíg 16, í nýlegum og vistlegum húsakynn'um, sem eru samtals um 1800 m að stærð. Fyrirtækið var stofnað árið 1966 og verður því 10 ára á þessu ári. FV. leit inn í Ramma hf. og tók framkvæmdastórann, Egil Jónsson, tæknifræðing, tali. Eg- ill hefur verið framkvæmda- stjóri s.l. 4 ár. í viðtalinu við Egil kom m.a. eftirfarandi fram: Framleiðsla fyrirtækisins eru allar tegundir glugga- og útihurða í einbýlis- og fjölbýlishús, skóla, verzlan- ir, verksmiðjur og aðrar teg- undir bygginga. Það sem ein- kennir framleiðsluna er að í öllum opnanlegum gluggum og hurðum eru þéttilistar af norskri gerð, sem þétta gegn vatni, vindi og ryki. Var Rammi hf. í fararbroddi með þéttilista á íslenzka markaðinum. Það sem einnig einkennir framleiðsluna er að öll föls eru 58 cm. djúp, en það á að tryggja enn frekari þéttleika í fölsun á fögum og hurðum og 78 FV 4 1976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.