Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.04.1976, Blaðsíða 92
AUGLÝSING GLSTAVSBERG hreinlætistæki Samband ísl. samvinnufélaga hefur flutt inn Gustavsberg hreinlætistæki frá því árið 1959. Salan hefur aukist ár frá ári og hlutdeild Gustavberg á íslenskum markaði nú er um 60%. Gustavsberg hreinlætis- tækin eru framleidd í Svíþjóð hjá Gustavsberg Fabrikker, en auk hreinlætistækja framleiðir fyrirtækið ýmis konar postu- línsvörur. Framleiddar eru allar gerðir hreinlætistækja s.s. handlaugar með og án fótar, handlaugar í borð, margar gerðir klósetta bæði á vegg og gólf, baðker i 3 stærðum, sturtubotnar og ýms- ar aðrar gerðir hreinlætistækja. Tækin eru framleidd í 8 lit- um, hvítu, beige, gulu, olíu- grænu, brúnu, dökkbrúnu, bleiku og bláu. Stöðugt koma nýjungar í byggingavörum á markaðinn og SÍS fylgist vel með þeim, en tilgangurinn er að geta boðið viðskiptavinum það nýjasta og bezta, sem á markaðnum er, hverju sinni. © - Þak- og veggplötur $ Nýlega fékk innflutnings- deild Sambandsins einkaumboð fyrir sænsku stálverksmiðjurn- ar Norrbottens Járnverk í Luleá í Norður Svíþjóð. Plannja þak og veggplötur eru framleiddar úr heit-galvani- seruðum stálplötum, sem húð- aðar eru með níðsterkri plast- húð á annarri hliðinni og varn- arlakki á hinni. Töluvert hefur verið flutt inn af þessum plötum á sl. tveim árum til ýmiss konar fram- kvæmda um land allt, t.d. í frystihús, verslunarhús, félags- heimili, íbúðanhús o.fl. Vegna mikilla eftirspurna ákvað Sam- bandið að fá einkaumboð fyrir þessa vöru. Framleiðsluvörur sænska fyr- irtækisins Norrbottens Járn- verk eru stálplötur í mörgum gerðum og eru þær sérstaklega hentugar til klæðningar á þök og veggi og eru fáanlegar í þykktum frá 0.4 mm til 1.1 mm og þeirri lengd sem óskað er upp í 18 m. Nýkominn á markaðinn er vegg-profill, Plannja 21V, sem verður fáanlegur í þykktum 0.4, 0.5, 0.6 og 0.65 mm. Þessi nýi vegg-profill er mjög skemmtileg nýjung í fram- leiðslu Norrbottens Járnverk og verður seldur af lager í öllum stærri kaupfélögum og víðar. Ýmsir aukahlutir eru einnig framleiddir t. d. mænir, horn og til að setja í kringum glugga, hurðir o. fl. Allir þétti- listar, sem nauðsynlegir eru, ásamt þaksaum og skrúfum. 88 FV 4 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.