Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 93

Frjáls verslun - 01.04.1976, Side 93
AUGLÝSING Kúlulegusalan hf. Flestir öxlar snúast í legum var stofnað í Gautaborg árið 1907. Stofnandi var Sven Wing- quist, sem fann upp veltileg- una. Aðalstöðvar fyrirtækisins hafa ætíð verið í Gautaborg. SKF er nú orðið alþjóðafyr- irtæki með verksmiðjur í 15 löndum og útibú eða útsólu- staði um allan heim. Rúmlega 61 þúsund manns voru starf- andi hjá eða á vegum fyrirtæk- isiins árið 1974. Aðalframleiðslan eru kúlu- og keflislegur af öllum stærðum og gerðum, allt frá 3 mm að utanmáli upp í nokkra metra. SKF framleiðir legur, sem þola allt að 400.00 rpm og legur, sem við lágan snúningshraða geta borið yfir 2000 tonn. SKF framleiðir einnig legu- hús af ýmsum stærðum og gerð- um, öxultengi, snittverkfæri, hluti í spuna og vefnaðarvélar (Textile Maohinery Compon- ents), kúlu- og kefliskrúfur, kúlulegufeiti, rennibekksodda og fleira. Auk þessa framleiðir SKF og selur mikið af hálfunnu stáli, sem unnið er í eigin námum. Eins og flestir vita þjóna leg- ur mikilvægu hlutverki í ís- lenzku efnahagskerfi. Flestir öxlar snúast í legum. Það er því nauðsynlegt fyrir öryggi efnahagskerfisins að nægar birgðir af legum séu til í land- inu. Þetta hlutverk innir Kúlu- legasalan að vissu leyti af hendi með fjölbreyttu úrvali SKF lega og miklu birgðahaldi. Jafnframt ef birgðir hrökkva ekki til veitir SKF góða þjón- ustu með hraðafgreiðslur. Kúlulegusalan hf. Suður- landsbraut 20, Reykjavík hefur ihaft einkaumboð fyrir SKF á íslandi síðan 1921. O. Ellingsen hf. Fiskvinnsluhnífar og dolkar Erik Frost nú Frost Kniv- fabrik, byrjaði árið 1891 fyrst- ur með fjöldaframleiðslu á hin- um óviðjafnanlegu MORA hníf- um með innbyggðri stálþynnu, en þessir hnífar hafa verið not- aðir á íslandi í marga áratugi. Frost Knivfabrik framleiðir nú meir en 250 mismunandi gerðir af hnífum og er dagleg framleiðsla 10-12 þús. hnífar. Um 70% framleiðslunnar er flutt út til flestra fiskveiði- þjóða. Stöðugt er verið að reyna að gera eftirlíkingar af þessum hnífum, en án árang- urs. í upphafi voru MORA hníf- arnir seldir hingað til lands á vegum ýmissa útlendra umboðs- aðila, en fyrir 25 árum varð Verzlun O. Ellingsen einkainn- flytjandi á FROST hnífum til íslands. Hefur sala hingað og fjölbreytni FROST-hnífa stöð- ugt verið að aukast síðan. Ótrúlegt en satt er að hnífar til fiskiðnaðarins eru hér toll- aðir með 80% tolli og 10% inn- flutningsgjaldi. Ekki auðveldar það innflytjendum að fjár- magna aukinn innflutning á þessari nauðsynjavöru nú þeg- ar kaupgeta innflytjenda er stöðugt að verða erfiðari. FV 4 1976 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.