Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 81

Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 81
ing þessi nær komin á lokastig, er fyrirtækið þurfti að selja hana vegna þess að því var neitað um lán til þess að ljúka við bygginguna. Er nú fram- leiðslustöð ÁTVR í þessu húsi. NÝR OFN Á MARKAÐINN í HAUST Fyrir 40 árum voru eingöngu framleiddir ofnar hjá Ofna- smiðjunni en nú er hlutur þeirra í framleiðslunni V4. Ofn- arnir eru algjörlega íslensk framleiðsla, en. efnið í þá er flutt inn frá Þýskalandi. Ofna- smiðjan er eina fyrirtækið á ís- landi sem framleiðir ofna. Önn- ur fyrirtæki á þessu sviði sjá um samsetningu á elementum, en ekki framleiðslu. Tvenns konar ofnar eru framleiddir: Hellu-ofn og Varmal-ofn. Taldi Björn, að hlutdeild ofna fyrir- tækisins á íslenska markaðnum væri um %. Sagði hann, að Ofnasmiðjan kæmi með nýjan ofn á markað- inn í haust, svissneskan, og von- ast forráðamenn fyrirtækisins þá til að auka hlutdeildina á markaðnum til muna. Af- greiðslufrestur á ofnum er nú um 2—3 vikur. Hjá Ofnasmiðjunni eru einn- ig framleiddar hillur og skápar, en þessi framleiðsla er nú stærsti -hluti af framleiðslu fyr- irtækisins. Fyrst má nefna bóka- og vöruhillur ásamt hillu- stigum og uppistöðum. Þessar hillur eru ætlaðar í verslanir, gevmslur, bókasöfn og heima- hús. NÝJUNG — LAGER- OG ÞUNG AVINNUHILLUR Lager hillur eru nýjung í framleiðslu Ofnasmiðjuhnar, en þær eru fáanlegar í ýmsum stærðum og má stilla bil á milli hillna. Þungavöru-hillur eru einnig nýjung, en þær eru hannaðar fyrir mikið álag og miðaðar m.a. við notkun lyftara og vörunalla að sögn Björns. Þá eru ótaldir skjalaskápar og hjólaskápar, en þeir eru mikið notaðir í söfnum og skjala- geymslum. Framieiðsluvönar Ofnasmiðj- unnar úr ryðfríu stáli eru þeg- ar- velþekktar eins og t.d. hinar ýmsu gerðir eldhúsvaska, en fyrirtækið er eini framleiðand- inn á eldhúsvöskum á íslandi. Hurðarstál, auk ýmissa smærri hluta og alls konar sérsmíði er mikill hluti í framleiðslu fyrir- tækisins. STÖÐUGT VERIÐ AÐ BÆTA FRAMLEIÐSLUNA Sagði Björn, að framleiddir væru milli 3500—4000 vaskar á ári og stæði Ofnasmiðjan nú frammi fyrir harðnandi sam- keppni vegna lækkunar tolla á innfluttum vöskum. Sagði hann, að stöðugt væri verið að bæta framleiðsluna og mark- mið fyrirtækisins væri að vera með vörur í háum gæðaflokki. Sagði Björn einnig, að nú væri stefnt að því að þróa fyrirtækið inn á nútíma stjórnun og breyta og fullkomna bókhaldið og nota það sem stjórntæki, en ekki ein- göngu sem skattauppgjör. Ofnasmiðjan er einnig inn- flytjandi vara og í 25 ár 'hefur fyrirtækið haft umboð fyrir Perstop harðplast, sem er sænskt. Harðplastið er notað til innréttingasmíða, aðallega, eni einnig í veggklæðningar og á innihurðir. Hlutur Perstop harðplasts á íslenskum markaði hefur aukist ár frá ári og er nú ein mest selda tegund harð- plasts hér á landi. ÍSLENSKUR IÐNAÐUR Á TÍMAMÓTUM Þegar F.V. spui'ði Björn, að lokum um horfur fyrir íslensk fyrirtæki í framtíðinni, sagði hann að íslenskur iðnaður stæði á tímamótum og ekkert væri vitað hvað framtíðin bæri í skauti sér. Sagði hann, að verð- bólgan hefði haft geysilega slæm áhrif á rekstrarstöðu fyr- irtækia og rekstraranður bi’ynni upp í verðbólgunni, þar sem stjórnvöld og bankayfirvöld væru ekki undir það búin að mæta harðnandi samkeppni vegna inngömgunnar í EFTA. Þó hefði rofað til á síðasta ári er Seðlabankinn rýmkaði af- ui'ðalán til iðnaðai’ins. Sagði Bjöi'n að lokum, að íslenskur iðnaður stæði betur að vígi með tilliti til framleiðslu eftir inn- gönguna í EFTA. Vöruflutningar meö bílum: magnið 100 þús. tonn - til og frá Reykjavík — Flutningamagnið hefur aukist frá ári til árs og má ætla aö það sé nú um 100.000 tonn a ári til og frá Reykjavík. Þann ig komst Gissur Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Vöruflutn- ingamiðstöðvarinnar að orði í upphaf samtals hans við Frjálsa verslun. Vöruflutningamiðstöðin er mikilvæg þjónustumiðstöð og þar er mjög fullkomin aðstaða í rúmlega 1400 m vöruskemmu fyrirtækisins til að ferma og af- ferma bifreiðar. Frá Vöruflutningamiðstöð- inni aka um 50 vöruflutninga- bifreiðar á um 40 staði á land- inu á Suður-, Vestur-, Norður- og Austurlandi. Bifreiðarnar eru af gei'ðunum Mercedes Benz, Scania Vabis, G.M.C., Volvo og M.A.N. og getur hver bíll tekið 12—14 tonn. Einnig er hægt að tengja aftan í bílana vagna, sem taka um og yfir 5 tonn hver. — Er þjónusta fyrirtækisins ekki mikilvæg fyrir Iands- byggðina? — Jú, og til marks um það má segja að mestöll sú vara sem fyrirtækið flytur út á land er almenn neysluvara, ásamt flutningi til hinna ýmsu iðn- fyrirtækja. Einnig er mikið flutt af útgerðarvörum. Fai-nar eru tvær fei’ðir í viku og allt upp í daglegar ferðir til Akraness, Borgarness, Hellu og Akureyrar alltaf með fullfermi. Flutningar til hinna ýmsu staða eru aftur á móti mjög erfiðir á veturna ef snjóalög eru, og leggjast í’eyndar niður hluta úr árinu á Vestfirði. — Hafa hinar miklu hækk- FV 5 1976 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.