Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 51
HÓtel Höfn: „Vínveitingaleyfi ailt árið er grundvöllur fyrir fyrsta flokks þfónustu44 * mmm stujir Arni Stcfánsson, liótelstjóri Árið 1965 var hafin bygging Hótels Hafnar á Hornafirði. I tilefni þess að nú er’u 10 ár liðin frá því að starfsemin liófst fannst FV tilhlýðilegt að ræða við Árna Stefánsson hótelstjóra um rekstur- inn. í ttairi.m Hótelb.vggingin á Höfn, en fyrsti áfangi liennar var tekinn í notk- un fyrir 10 árum. Árni sagði að reksturinn gæti verið miklu betri en vegna mjög óhagstæðra lána væri al- veg á mörkunum að hægt væri að hafa opið yfir veturinn. Fleira spilaði inn í, eins og stutt sumar. Gistinýting er 85— 93% yfir 2% mánuði sumars- ins. Ef hægt væri að lengja þetta tímabil upp í 5 mánuði yrði viðhorfið allt anniað. — Þá er það hrópandi rang- læti að fá ekki vínveitinga- leyfi hér allt árið, því það er grundvöllur fyrir fyrsta flokks þjónustu og undirstöðu rekst- ursins sagði Árni. — Hótel úti á landi sem byggir á að hafa fyrsta flokks þjónustu stendur ekki undir því nafni ef það fær ekki að veita vín nema rétt yfir sumarmánuðina, svo ekki sé talað um aðstöðumuninn miðað við hótelin í Reykjavík. — Mér finnst það ætti að vera í valdi veitingamannsins hvort ihann hefir bar opinn ef húsið stenst þær kröfur sem til þess eru gerðar. — Ég hef gott samband við ferðaskrifstofurnar en þær taka hins vegar ekki þátt í rekstrin- um. Það er fyrst og fremst Ferðaskrifstofa ríkisins sem byggir upp túrisma hingað með hóp- og hringferðum og hefur geysimikil viðskipti hér. Sveitarfélagið tekur heldur ekki þátt í rekstrinum en þigg- ur að fá skattana. Eitt atriði má einnig telja sem sé að hótel- ið er ekki rekið sem danshús en þó eru hér árshátíðar. Um ráðstefnuhald sagði Árni að ráðstefnur og fundir hefðu verið þar frá fyrstu tíð. Hótelið var opnað með aðalfundi Kenn- arasamtaka Austurlands í októ- ber 1966. Síðan hefðu verið margar Norðurlandaráðstefnur auk innlendra. — Við höfum hér gisti- rými fyrir um 70 manns og nú hefur aðstaðan til ráðstefnu- halds stórbatnað með tilkomu gagnfræðaskólans hér rétt hjá. Ráðstefnurnar er stærsta vonin í viðleitni til að lengja starfs- tímann á sumrin. Á þessu sumri eru ráðstefn- ur í undirbúningi svo sem Sam- band norrænna verslunar- manna. Þá eru í haust Bílgreinasam- bandið og Landssamband hafn- arstjórna svo eitthvað sé nefnt. Að lokum sagði Árni að fram- tíð hótela af þessari gerð væri engin hvorki hér né annars staðar ef lánakjörum yrði ekki breytt. Árni Stefánsson, liótelstjóri. FV 6 1976 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.