Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 59
Söluskáli BP: Bifröst í Borgarfiröi: Reksturinn gjörbreyttist þegar hring vegurinn opnaðist Odyr orlofsdvöl fyrir Islendinga Að Bifröst í Borgarfirði er nú annað árið í röð rekið orlofs- hcimili fyrir almenning. Þar gefst fólki kostur á vikudvöl á hag- stæðu verði og þeir, sem þess óska, geta fengið fæði á staðnuni og afnot að allri aðstöðu, sem þar er, svo sem gufuböðum, íþrótta- sal o. fl. Rekstur orlofsheimilis í þessari mynd er nýjung hér á landi og ef dæma má af aðsókninni á s.I. ári og það sem af er þessu sumri, 'þá mælist hún mjög vel fyrir. Innarlega við Hafnarbra’utina sem liggur í gegnum kauptúnið stendur söluskáli BP. FV hitti þau Hörð Júlíusson og konu hans Sigrúnu Sæmundsdóttur þar og voru þau önnum kafin við að taka upp vörur og gera klárt fyrir sumartímann. — Við vorum innst í kaup- túninu þegar við byrjuðum hér, en nú erum við að verða mið- svæðis þar sem byggðin færist svo hratt innfyrir, sögðu þau. Um reksturinn sögðu þau að eftir að hringvegurinn opnaðist gjörbreyttist þetta. Fyrsta sum- arið var mikil umferð, en í fyrra dreifðist það meira á árið. Að reka slíka söluskála er orðið ákaflega erfitt, þegar kaup og annað er orðið svo dýrt sem raun ber vitni. Þetta væri ekki kleift nema vegna hversu mik- ið þau ynnu við þetta án þess að reikna tímann sem í það fer. — Hér verslum við með allt sem leyfi fæst fyrir og hægt er að selja ferðamönnum, bensín, sælgæti og matvörur. Hér starfa auk okkar 2 stúlkur. Yfir sum- arið, er unnið á þrem vöktum og er opið til 11.30 á kvöldin frá júníbyrjun. Að lokum sögðu þau Hörður og Sigrún að verst væri með svona staði að í upphafi væru þeir byggðir of litlir, enda ekki gert ráð fyrir að selja anonað en bensín og olíur, tóbak og sæl- gæti. Nú væru komnar svo strangar reglur að ekki mætti selja þessar vörur út um sömu dyr. Það er heimavist Samvinnu- skólans að Bifröst sem er notuð undir orlofsheimilið í þrjá mán- uði, þ.e. júní, júlí og ágúst, en áður en rekstur orlofsheimilis- ins hófst, hafði verið starfrækt sumarhótel á staðnum í 15 ár. Guðmundur Arnaldsson, félags- málakennari Samvinnuskólans átti hugmyndina að hinu nýja rekstrarfyrirkomulagi og starf- ar nú sem forstöðumaður orlofs- heimilisins. NÝTING MJÖG GÓÐ Hann sagði í viðtali við Frjálsa verslun að það væri fræðsludeild SÍS sem ræki orlofsheimilið. Þegar það kom til tals að leggja niður hótel- reksturinn komu fram ýmsar hugmyndir um hvernig nota mætti húsnæðið yfir sumar, en hugmynd Guðmundar fékk að lokum mest fylgi. — Við renndum blint í sjó- inn í fyrrasumar með orlofs- heimilið en þetta virðist hafa fengið góðan hljómgrunn, sem gefur góð fyrirheit um framtíð- ina, sagði Guðmuncur. — Nýt- ingin í fyrra var mjög góð og Séð heim að Bifröst í Borgarfirði. FV 6 1976 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.