Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Page 75

Frjáls verslun - 01.06.1976, Page 75
Casanova: íslendingar kjósa dýran og vandaðan fatnað Heildverzlunin Oðinstorg flytur inn fatnað og selur í buðir úti á landi Verslunin Casanova við líankastræti í Reykjavík er verslun me'ð' alls konar tískufatnað og skó á dömur og herra. Bræ'ðurnir Jón og Garðar Olafssynir eru aðaleigendur verslunarinnar, cn þcir tóku við' rekstri hennar í desember 1974. Einnig reka jjeir lieild- verslunina Oðinstorg, scni flytur inn fatnað. veðurheldni og er máluð í þrisvar sinnum þykikra lagi en venjuleg vatnsmálning og hef- ur mjög góða viðloðun. Hraun- málningin er utanhússmálning og er frarnleidd í tveimur gróf- leikum og nokkrum litum. Einnig er nýkomin á markað- inn málning, sem er ætluð til að mála skip og er þessi máln- ing mun þykkri en venjuleg málning. Sagði Ragnar, að til- gangurinn með þessum nýju framleiðsluvörum væri að ná fram meiri þykkt í málninguna og einnig sparnaður á vinnuafli fyrir notendur málningarinnar. FRAMLEIÐSLURÉTTINDI SELD TIL FÆREYJA Innlendir málningarframleið- endur hafa flutt út málningu, aðallega til Rússlands, en Ragnar sagði, að Málning hf. hefði ekki séð sér hag í slík- um útflutningi þar sem nóg er að gera við að anna inn- lenda markaðnum. Hins vegar hefur fyrirtækið selt fram- leiðsluréttindi á olíumálningu til færeyska fyrirtækisins Mal- ing pf., sem er nýstofnað fyrir- tæki í Færeyjum. Nokkur undanfarin ár hefur litaval manna á málningu breysf mikið frá hvítum og ljósgulum litum yfir í sterka liti, sem eru mjög vinsælir nú, þó sérstaklega brúnir, gulir og rauðir litir, jafnt í utanhúss- sem innanhússmálningu. HARÐNANDI SAMKEPPNI VEGNA NIÐURFELLINGAR TOLLA Um framtíðina fyrir íslenska málningariðnaðinn sagði Ragn- ar, að þar horfði ágætlega við. Þegar hafa verið felldir niður tollar af hráefnum, en eftir er að fella niður tolla af iniiflutt- um, fullunnum vörum að hluta. Þegar tollar verða felldir niður harðnar samkeppnin, hvað verð snertir og þá batnar hagur inn- flutningsaðila. Bætti hann því við, að mikið verðlagseftirlit væri með innlendum málning- arframleiðendum, en ekkert með erlendu framleiðendunum, sem selja vörur sínar hingað til lands. Að lokum má geta þess, að starfsmenn Málningar hf. eru milli 55-60. í viðtali FV við þá kemur margt fróðlegt fram um rekst- urinn og tískuna eins og hún er í dag. Þeir bræðurnir svör- uðu í sameiningu þeim spurn- ingum, sem lagðar voru fyrir þá. — Hvernig er tíska unga fólksins í dag? — Unga fólkið kýs tvímæla- laust fatnað úr denim, buxur, vesti, jakka, pils o. fl. Einnig hafa hin svokölluðu kúreka- stígvél verið mjög í tísku, en þau eru flutt inn frá Spáni Casanova hefur verið með mesta sölu í kúrekastígvélum, bæði fyrir dömur og herra. — Hvaðan er fatnaðurinn fluttur inn og er sambærilegt verð á fatnaði í tískuverslununi hér og erlendis? — Við flytjum mest inn frá Norðurlöndunum, Bretlandi og Frakklandi. Vörurnar frá Frakklandi eru fallegar en dýrar. Vörur frá Norðurlönd- um eru einnig dýrar en mjög vandaðar, en hins vegar er oft hægt að gera hagkvæimari inn- kaup frá Bretlandi. Verð í tískuverslunum hér og á Norðurlöndunum er mjög svipað t. d. í Danmörku, en aftur á móti er verð hér hærra en t. d. í London, en gæðin eru ekki þau sömu. FV 6 1976 75

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.