Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 75
Casanova: íslendingar kjósa dýran og vandaðan fatnað Heildverzlunin Oðinstorg flytur inn fatnað og selur í buðir úti á landi Verslunin Casanova við líankastræti í Reykjavík er verslun me'ð' alls konar tískufatnað og skó á dömur og herra. Bræ'ðurnir Jón og Garðar Olafssynir eru aðaleigendur verslunarinnar, cn þcir tóku við' rekstri hennar í desember 1974. Einnig reka jjeir lieild- verslunina Oðinstorg, scni flytur inn fatnað. veðurheldni og er máluð í þrisvar sinnum þykikra lagi en venjuleg vatnsmálning og hef- ur mjög góða viðloðun. Hraun- málningin er utanhússmálning og er frarnleidd í tveimur gróf- leikum og nokkrum litum. Einnig er nýkomin á markað- inn málning, sem er ætluð til að mála skip og er þessi máln- ing mun þykkri en venjuleg málning. Sagði Ragnar, að til- gangurinn með þessum nýju framleiðsluvörum væri að ná fram meiri þykkt í málninguna og einnig sparnaður á vinnuafli fyrir notendur málningarinnar. FRAMLEIÐSLURÉTTINDI SELD TIL FÆREYJA Innlendir málningarframleið- endur hafa flutt út málningu, aðallega til Rússlands, en Ragnar sagði, að Málning hf. hefði ekki séð sér hag í slík- um útflutningi þar sem nóg er að gera við að anna inn- lenda markaðnum. Hins vegar hefur fyrirtækið selt fram- leiðsluréttindi á olíumálningu til færeyska fyrirtækisins Mal- ing pf., sem er nýstofnað fyrir- tæki í Færeyjum. Nokkur undanfarin ár hefur litaval manna á málningu breysf mikið frá hvítum og ljósgulum litum yfir í sterka liti, sem eru mjög vinsælir nú, þó sérstaklega brúnir, gulir og rauðir litir, jafnt í utanhúss- sem innanhússmálningu. HARÐNANDI SAMKEPPNI VEGNA NIÐURFELLINGAR TOLLA Um framtíðina fyrir íslenska málningariðnaðinn sagði Ragn- ar, að þar horfði ágætlega við. Þegar hafa verið felldir niður tollar af hráefnum, en eftir er að fella niður tolla af iniiflutt- um, fullunnum vörum að hluta. Þegar tollar verða felldir niður harðnar samkeppnin, hvað verð snertir og þá batnar hagur inn- flutningsaðila. Bætti hann því við, að mikið verðlagseftirlit væri með innlendum málning- arframleiðendum, en ekkert með erlendu framleiðendunum, sem selja vörur sínar hingað til lands. Að lokum má geta þess, að starfsmenn Málningar hf. eru milli 55-60. í viðtali FV við þá kemur margt fróðlegt fram um rekst- urinn og tískuna eins og hún er í dag. Þeir bræðurnir svör- uðu í sameiningu þeim spurn- ingum, sem lagðar voru fyrir þá. — Hvernig er tíska unga fólksins í dag? — Unga fólkið kýs tvímæla- laust fatnað úr denim, buxur, vesti, jakka, pils o. fl. Einnig hafa hin svokölluðu kúreka- stígvél verið mjög í tísku, en þau eru flutt inn frá Spáni Casanova hefur verið með mesta sölu í kúrekastígvélum, bæði fyrir dömur og herra. — Hvaðan er fatnaðurinn fluttur inn og er sambærilegt verð á fatnaði í tískuverslununi hér og erlendis? — Við flytjum mest inn frá Norðurlöndunum, Bretlandi og Frakklandi. Vörurnar frá Frakklandi eru fallegar en dýrar. Vörur frá Norðurlönd- um eru einnig dýrar en mjög vandaðar, en hins vegar er oft hægt að gera hagkvæimari inn- kaup frá Bretlandi. Verð í tískuverslunum hér og á Norðurlöndunum er mjög svipað t. d. í Danmörku, en aftur á móti er verð hér hærra en t. d. í London, en gæðin eru ekki þau sömu. FV 6 1976 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.