Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Side 84

Frjáls verslun - 01.06.1976, Side 84
AUGLÝSING HMItRKMMUM PÉTLR SIMÆLAIMD HF. Svampurinn hefur óteljandi möguleika Pctur Snæland hf. lagði fyrst og fremst áherzlu á svamphús- gögn og rúm á húsgagnasýn- ingunni I Laugardalshöll í apríl s.I. og auk þess svampvörur al- mennt. Svampurinn hefur upp leiðsluna þá fer hún fram eftir pöntunum og óskum hvers og eins, enda leggur Pétur Snæ- land hf. áherzlu á, að fólk geti ráðið útliti sinna eigin hús- gagna og var húsgögnunum sér- á óteljandi möguleika að bjóða og er auk þess ódýr t. d. kostar rúm úr svampi, framleitt og áklætt hjá fyrirtækinu aðeins kr. 34.000 og þá með tiltölulega dýru áklæði. Sófa- og stólasettin, sem prýddu sýningarbás Péturs Snælands hf., kostuðu frá kr. 85.000 og upp í kr. 130.000, en þau má fá í einstökum eining- um og með mismunandi áklæði. Sýningarvörur fyrirtækisins drógu að sér athygli sýningar- gesta, en hvað snertir fram- lega vel tekið á sýningunni og fór fram úr þeim vonum, sem fyrirtækið gerði sér. Eftirspurnin jókst eftir sýn- inguna í Laugardalshöll ekki aðeins eftir húsgögnum heldur einnig rúmdýnum. Forráða- menn fyrirtækisins kváðust því draga þá jákvæðu ályktun, að húsgagnasýningin sé þarfleg og komi á framfæri nýjum hug- myndum og stuðli að aukinni samkeppni og einnig væri gott að halda sýningu á íslenzkum húsgögnum annað hvert ár. upp a að bjóða Pétur Snæland hf. hefur allt frá árinu 1950 framleitt gúmmísvamp, en síðan hófst innflutningur á polyúrethan svampi árið 1961. Árið 1968 var hafin hjá fyrirtækinu fram- leiðsla á polyúrethan svampi, sem nú er langmest notaður til bólsitrunar húsgagna og i svampdýnurnar vinsælu. Fer notkun svampsins og alls kyns heimasmíðaðra innrétt- inga sífellt vaxandi og hefur tilhneigingin undanfarin ár ver- ið í þá átt að gera húsgögn mýkri. Samhliða þessari þróun hafa augu unga fólksins opnast fyrir svamprúmum, oft 35-40 cm þykkum dýnum, sniðnum eftir óskum kaupenda, en möguleik- arnir eru nær óteljandi. Svamphúsgögn eru vel til þess fallin að nota t. d. í bið- stofur, skrifstofur eða þar sem þörf er á góðri plássnýtingu. Einnig er greinileg þróun í þá átt, að fólk hanni sín hús- gögn sjálft, en Pétur Snæland hf. veitir alla aðstoð í þeim efnum bæði með tilliti til bólstrunar og alls sem varðar svampvinnslu. 84 FV 6 1976

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.