Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 84

Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 84
AUGLÝSING HMItRKMMUM PÉTLR SIMÆLAIMD HF. Svampurinn hefur óteljandi möguleika Pctur Snæland hf. lagði fyrst og fremst áherzlu á svamphús- gögn og rúm á húsgagnasýn- ingunni I Laugardalshöll í apríl s.I. og auk þess svampvörur al- mennt. Svampurinn hefur upp leiðsluna þá fer hún fram eftir pöntunum og óskum hvers og eins, enda leggur Pétur Snæ- land hf. áherzlu á, að fólk geti ráðið útliti sinna eigin hús- gagna og var húsgögnunum sér- á óteljandi möguleika að bjóða og er auk þess ódýr t. d. kostar rúm úr svampi, framleitt og áklætt hjá fyrirtækinu aðeins kr. 34.000 og þá með tiltölulega dýru áklæði. Sófa- og stólasettin, sem prýddu sýningarbás Péturs Snælands hf., kostuðu frá kr. 85.000 og upp í kr. 130.000, en þau má fá í einstökum eining- um og með mismunandi áklæði. Sýningarvörur fyrirtækisins drógu að sér athygli sýningar- gesta, en hvað snertir fram- lega vel tekið á sýningunni og fór fram úr þeim vonum, sem fyrirtækið gerði sér. Eftirspurnin jókst eftir sýn- inguna í Laugardalshöll ekki aðeins eftir húsgögnum heldur einnig rúmdýnum. Forráða- menn fyrirtækisins kváðust því draga þá jákvæðu ályktun, að húsgagnasýningin sé þarfleg og komi á framfæri nýjum hug- myndum og stuðli að aukinni samkeppni og einnig væri gott að halda sýningu á íslenzkum húsgögnum annað hvert ár. upp a að bjóða Pétur Snæland hf. hefur allt frá árinu 1950 framleitt gúmmísvamp, en síðan hófst innflutningur á polyúrethan svampi árið 1961. Árið 1968 var hafin hjá fyrirtækinu fram- leiðsla á polyúrethan svampi, sem nú er langmest notaður til bólsitrunar húsgagna og i svampdýnurnar vinsælu. Fer notkun svampsins og alls kyns heimasmíðaðra innrétt- inga sífellt vaxandi og hefur tilhneigingin undanfarin ár ver- ið í þá átt að gera húsgögn mýkri. Samhliða þessari þróun hafa augu unga fólksins opnast fyrir svamprúmum, oft 35-40 cm þykkum dýnum, sniðnum eftir óskum kaupenda, en möguleik- arnir eru nær óteljandi. Svamphúsgögn eru vel til þess fallin að nota t. d. í bið- stofur, skrifstofur eða þar sem þörf er á góðri plássnýtingu. Einnig er greinileg þróun í þá átt, að fólk hanni sín hús- gögn sjálft, en Pétur Snæland hf. veitir alla aðstoð í þeim efnum bæði með tilliti til bólstrunar og alls sem varðar svampvinnslu. 84 FV 6 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.