Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 40

Frjáls verslun - 01.11.1976, Síða 40
Matvælaframlefj&sla Fjölbreytt framleiðsla hjá innlendum matvælaframleiðendum F.V. heimsækir nokkur fyrirtæki í þessari grein íslendingar fóru sínar eigin leiðir í matvælagerð og framleiðslu fyrr á öldum. Snemma fóru þeir að vinna úr mjólkinni osta, skyr og smjör og að herða fiskinn og þurrka kjötið, reykja það og salta. Þá var einnig lítið um grænmeti og skortur var á korni. En tímarnir eru breyttir og öll matvæla- framleiðsla gjörbreytt og nú eru á boðstólum allar h’ugsanlegar unnar kjötvörur, grænmeti bæði nýtt og niðursoðið, gómsætt fuglakjöt og yfirleitt er úr nógu að velja. Aðferðir við geymslu eru einnig gjörbreyttar því nú er allt kjöt geymt í frysti, og mörg heimili eiga einmitt frystikistur, þó að sjálfsögðu sé kjöt enn reykt eins og gert hefur verið frá fornu fari og fáir láta hangikjötið vanta á jólaborðið, því sá réttur hefur alltaf fylgt jólunum og er þjóðarréttur fslendinga. Kjöt iðnaðar- stöð Sambands- ins fram- leiðir nú 12 matar- pyls'u- tegundir. Hér eru nýfram- leidd bjúgu sem síðan er pakkað í loft- tæmdar umbúðir. Nú þegar jólin eru í nánd fara íslendingar að hugsa um mat og þá verða margir góð- ir réttir á borðum. Val okk- ar á jólamat virðist hafa breyst á undanförnum árum, því auk hangikjötsins er yfirleitt á boðstólum svínakjöt s.s. reyktir hamborgarhryggir auk hvers konar fugla þó aðallega rjúpna, kjúklinga, gæsa og kalkúna. F.V. heimsótti nokkur fyrir- tæki sem vinna að matvæla- framleiðslu í Reykjavík og ná- grenni til að fræðast um starf- semi þeirra. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS FRAM- LEIÐIR UNDIR VÖRU- MERKINU GOÐI Kjötiðnaðarstöð Sambandsins hafði forystu um merkingar á unnum kjötvörum, árið 1972 þar sem getið er pökkunardags, verðs, vigtar og nettoþyngdar, auk þess sem skýrt var frá sam- setningu og næringargildi vöru- tegundarinnar. Kjötvörur eru settar í lofttæmdar umbúðir til þess að koma í veg fyrir skað- leg áhrif súrefnis í andrúms- loftinu, sem veldur þránun fitu og eyðileggur eðlilegan pækil- lit vörunnar, og veita auk þess örugga vörm, gegn óhreinindum. Allar kjötvörur Sambandsins eru merktar gæðastimplinum GOÐI, en merki þetta er upp- haflega ættað frá sænska sam- vinnusambandinu. KOMU Á FÓT RANN- SÓKNARSTOFU FYRIR 20 ÁRUM Kjötiðnaðarstöð Sambandsins á Kirkjusandi var tekin í notk- un árið 1972, en auk þess eru í húsinu afurðasala Sambands- ins, rannsöknarstofa búvöru- deildar og tilraunaeldhús. Sam- bandið var fyrsta kjötvinnslu- fy.rirtækið sem kom sér upp eigin rannsóknarstofu fyrir u.þ.b. 20 árum. Á rannsóknarstofunni fer fram gerlafræðilegt og efna- fræðilegt eftirlit og vöruþróun, auk þess sem fylgst er með vörulýsingu og næringargildi í 38 FV 11 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.