Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 83
AUGLYSING BÍLAR SKRIFSTOFIJVÖRLR OG BIJIXIAÐLR JOFLR HF.: - SKODA AMIGO - Betri gerast bílar ekki Jöfur hf., (Tékkmeska bif- reiðaumboðið) er nú að hefja innflutning á nýrri gerð Skoda bifreiða, Skoda 105/120 „Amigo“. Skoda „Amigo“ er arftaki hinna vinsælu Skoda 100/110, en af þeirri gerð hafa 1.800 bifreiðir verið fluttar til landsins á undanförnum árum, en einmitt þessi gerð var mest sclda bifreiðin hér á landi s.l. ár. Nú keraur Skoda með nýja bifreið sem ekki er aðeins gjör- breytt í útliti, heldur uppfyllir allar nútíma kröfur um öryggi og þægindi í akstri, án þess þó að breyta frá þeirri megin- stefnu að bjóða fram bifreið sem fy.rst og fremst er hag- kvæm í rekstri. Slíkt er ekki lítilsvert á tímum stöðugt bækkandi verðlags. Farþega- og farangursrými hefur aukist til muna, og inn- réttingar allar eru hannaðar með tilliti til fyllsta öryggis og þæginda farþeganna. Farþega- rýmið er sérstablega styrkt en samstæðurnar bæði aftan og framan eru hannaðar þannig að þær draga verulega úr höggi við árekstur. Vélarstærð hefur verið auk- in nokkuð en um tvær mis- munandi vélarstærðir er að velja, 1.046 c.c. (rúmsm.) og 1.174 c.c., en þrátt fyrir þessa stækkun er meðalbenzíneyðsl- an hin sama og áður, eða að- eins frá 7 lítrum á 100 km. til 8,6 lítra á 100 km., eftir vélar- stærð. Skoda „Amigo“ býður upp á fjölmargar tækninýjungar, sem of langt mál væri að rekja hér. Flestar tilheyra þær auknum öryggisráðstöfunum og má t.d. nefna aflhemla, en hemlakerf- ið er tvöfalt með diskahemlum á framhjólum, og þannig mætti lengi telja. Hingað til lands verða flutt' ar þrjár gerðir af Skoda Amigo, Amigo 105, Amigo 120 L og Amigo 120 LS en munurinn milli þessara gerða felst í mis- munandi vélarstærðum, inn- réttingum og ýmsum öðrum búnaði. Aætlað verð er kr. 880.000 fyrir AMIGO 105, kr. 950.000 fyrir AMIGO 120 L og kr. 1.000.000 fyrir AMIGO 120 LS. Skoda Amigo er bifreið sem hentar öllum þörfum fjölskyld- unna.r, 5-manna, 4-dyra, rúm- góður, sparneytinn. Sannkall- aður fjölskylduvinur og ein- mitt þess vegna er hann kall- aður „AMIGO“. FV 2 1977 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.