Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 21

Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 21
Flugfélög Bandarísk flugfélög þau stærstu í heirni IVfeir en helmingur af 25 stærstu flugfélögum í heimi eru bandarísk Margir hafa velt því fyrir sér hvert sé stærsta flugfélag' í heimi og hver standi því næst. Á því leikur enginn vafi að stærstu þrjú flugfélög í heimi eru United Airlines, Amcrican Airlines og Eastern Airlines, hvaða mælikvarði sem notaður er á stærð. Ýmsar leiðir eru til að meta hvað flugfélög eru stór og al- Starfsmamnafjöldi 1. Britisfh Airways . . 51.240 2. United ............. 49.849 3. American ........... 36.080 4. TWA ................ 34.938 5. Eastern ............ 34.684 6. Air France ......... 30.884 7. Delta .............. 29.091 8. Pan Am.............. 26.813 9. Lufthansa .......... 26.451 10. JAL . ............... 20.685 11. Air Canada........ 20.556 12. Iberia .............. 20.181 13. Pakistan Intl. . . . 17.611 14. KLM ................. 16.560 15. Alitalia ............ 15.952 16. SAS ................. 15.072 17. Varig ............... 15.025 18. Indian .............. 15.000 19. Swissair ............ 14.342 20. Quantas ............. 13.179 21. Air-India ........... 11.472 22. Northwest............ 11.208 23. Braniff ............. 10.636 24. Western ............. 10.221 25. South African .... 9.914 Ath.: KLM hefur áður verið í hópi 25 stærstu flugfélaga á sumum sviðum, en lét ekki í té tölur fyrir 1976. gengast að nota fimm. atriði til viðmiðunar. Fyrsta atriðið er farþegafjöldi, annað er flognir farþegakílómetrar, þriðja er flognir tonnakílómetrar með vörur, fjórða er fjöldi flugvéla, og fimmta er fjöldi starfsfólks. Að sjálfsögðu er nokkurt misræmi á milli þessara atriða. Svo dæmi sé tekið er Pan American númer 17 í röðinni, þegar miðað er við farþega- fjölda, en númer fjögur þegar miðað er við farþegakílómetra. Þetta stafar af Iþví að Pan American flýgur ekki innan- lands í Bandaríkjunum og flýg- ur því aðallega langar leiðir. efu af 25 þegar miðað er við farþegakílómetra og toinnakíló- metra, en aðeins níu af 25 í starfsmannafjölda. § United á flestar flugvélar Upplýsingar þessar eru fengnar úr tímaritinu AIR TRAFFIC W(DRLD og ná til ársins 1976. Ýmsar fleiri upp- lýsingar koma þar fram, svo sem það að United Airlines á 365 flugvélar. Þar af eru 18 Jumbo Boeing 747 og 37 Douglas DC 10 breiðþotur. Þá Fleiri starfsmenn ríkisfélaga Þá er lærdómsríkt að bera saman þau tvö flugfélög, sem hafa flest starfsfólk. British Airways hefur flest starfsfólk, 51.200 manns, en United Air- lines hefur 49.800 manns í vinnu. Þrátt fyrir þetta flytur United meira en helmingi fleiri farþega, flýgur nærri helmingi fleiri farþegakílómetra, hefur fjórðungi meiri vöruflutninga og á um helmingi fleiri flugvél- ar. Þegar að er gáð virðist til- hneiging til að flugfélög í rík- iseign hafi fleiri starfsmenn en í einkaeign. Svo er að sjá, sem bandarísk flugfélög 'hafi færra starfsfólk en önnur, þegar litið er yfir lista yfir 25 stærstu flugfélög heims, og miðað við þau fimm atriði, sem áður voru nefnd. Þegar miðað er við farþega- fjölda eru 14 af 25 stærstu flugfélögunum bandarísk, ell- Flugvélafjöldi 1. United ............. 365 2. Eastern ............ 245 3. American ........... 235 4. TWA ................ 233 5. British Airways .... 190 6. Delta .............. 187 7. Air Canada ......... 120 8. Northwest .......... 113 9. Pan Am . ........... 107 10. Air France........... 105 11. Lufthansa............. 93 12. Allegheny ............ 86 12. Braniff .............. 86 12. Iberia................ 86 15. All Nippon............ 81 16. Western............... 77 17. SAS .................. 73 18. Alitalia ............. 72 18. JAL .................. 72 20. Continental .......... 56 21. Dan-Air .............. 54 22. National ............. 53 22. North Central ........ 53 24. Frontier ............. 52 25. Varig................. 51 21 FV 8 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.