Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 29
Mynd 3: Meðalvinnuvikulengd stjórnenda. 5 Tímafjöldi. eiga þeir að vita fullkomlega, hvaða ákvarðanir þeir mega taka án samráðs við þá. Þeir eiga að vita, hvaða upplýsingar yfirmenn þeirra vanhagar um. Þeim ætti einnig að vera kunn- ugt á hvaða tíma yfirmenn þeirra geta helzt gefið sér tíma til viðræðna og í hvaða málum þeir eiga að ráðfæra sig við þá. Sé þessum skilyrðum fullnægt, ættu undirmenn ekki að taka meiri tíma frá stjórnendum sín- um, en nauðsyn krefur. LOKAORÐ Ef marka má af niðurstöðum athugunarinnar hafa íslenzkir stjórnendur náð mjög mislangt við að bæta starfshætti sína. Helzt virðast stjórnendur þurfa að bæta skipulagningu vinnu- tímans og um leið halda dagbók um athafnir sínar í nokkurn tíma, sem þá yrði grundvöllur að skipulagningunni. Einnig mættu þeir taka upp deleger- ingu, eins og við verður komið. Ýmislegt virðist vera sameigin- legt með íslenzkum og erlend- um stjórnendum, eins og við mátti búast, þar sem eingöngu voru valin stór fyrirtæki. Þó athugunin geri ekki ann- að en snerta yfirborð þess efn- is, er fjallað var um, er það von mín að niðurstöður hennar hvetji til fleiri og ýtarlegri rannsókna á þessu sviði. þar sem um óplægðan akur er að ræða. Mynd 4: Tími, sem stjórnendur eyða innan eigin fyrirtfeekis. 3 3 3 Prósentuhlutfall af heildarvinnutíma. AthiUgun á starfsháttum stjórnenda. Spumingar. 1. Hve marga tíma vinn- ið þér að meðaltali á viku? 2. Hafið bér tíma til að framkvæma allt, sem yður finnst nauðsyn- legt? 3. Skipuleggið þér tíma yðar fyrirfram? 4. Hve miklum tíma eyð- ið þér innan fyrirtæk- isins? 5. Hve miklum tíma eyðið þér utan fyrirtækisins? 6. Hvað eyðið þér mikl- um tíma einn (%)? 7. Hvað fáið bér lengi að vera ótruflaður í einu, í lengsta Iagi, ef þér eruð einn? 8. Hverjar eru verstu truflanirnar? 9. Gerið þér eitthvað, sem einhverjir af ,undir- mönnum yðar gæti gert? 10. Gefið þér undirmönn- um yðar tiltölulega frjálsar hendur, eða þurfa þeir að ráðfæra sig mikið við yður? 11. Skiptið tíma yðar hlut- fallslega á eftírtaldar athafnir: langtímaáætl- anir, skammtímaáætl- anir, ákvarðanatökur, eftirlit, starfsmanna- mál, ráðleggingar og leiðbeiningar, upplýs- ingaskipti (munnleg). 12. Skiptið athöfnum yðar hlutfallslega milli eft- irfarandi tveggja at- riða: a) Athafnir sem varða daglegan rekstur. b) Aiíhafnir sem varða framtíðina. FV 8 1977 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.