Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 97

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 97
En ég spýtti á ennið á henni og þá kom þetta sama hljóð og þegar hún spýtir á straujárnið til að athuga, hvort það sé orð- ið heitt. — Hvernig gengur það svo með söngæfingarnar hjá henni dóttur þinni? — Fínt. Röddin verður alltaf meiri og meiri. í fyrstu var það bara fólkið í næsta húsi, sem kvartaði. En nú er allt heila hverfið brjálað. — • — Ég skyldi þetta alls ekki. Ná- granni minn var kominn efst upp í flaggstöngina í garðinum hjá sér, alveg upp á topp. Svo kastaði hann út löngu málbandi og bað son sinn að grípa hinn endann. — Hvað í ósköpunum ertu að gera, maður?, kallaði ég. Hvernig stendur á því að þú leggur ekki flaggstöngina nið- ur og mælir lengdina? — Liggur það ekki í augum uppi? Geturðu ekki séð að það er hæðin, sem ég er að mæla en ekki lengdin? — Hann er bara að gá, hvort konan hans noti sömu stærð og ég. — Þetta gengur alls ekki lengur, öskraði bankastjórinn hinn æstasti, þegar hann kom heim í kvöldmatinn. Nú rek ég bílstjórann minn. Hann hefur komið mér í beina lífshættu minnst þrisvar sinnum. —• Æ, nei, ljúfurinn. Gefðu honum einn sjens enn. — Þú verður að vera fljótari að ákveða hvað þú ætlar að hafa í matinn. Milli vinkvenna: — Afhverju í ósköpunum ætlarðu að giftast honum? — Af því að ég elska hann svo heitt. — Það er engin ástæða. Það er bara afsökun. — Jæja, Pétur minn, sagði kennslukonan. — Getur þú nefnt mér eitthvað, sem er gegnsætt. — Gluggarúða. — Alveg rétt Pétur. En hvað er enn gegnsærra en hún? — Brotir. gluggarúða. — Já, en mamma, ef það er storkurinn, sem kemur með litla bróður, hvað í ósköpunum er þá fyrir pabba að gera? Anna gamla ákvað að fá sér hænsni til að hugsa um í ell- inni, í fyrsta skipti, sem hún prófaði það. Svo komu börnin og barnabörnin í heimsókn til þess að sjá búreksturinn. — Mamma mín, sagði sonur- inn, sem hafði svolítið vit á hænsnarækt. — Þú hefur keypt tíu hana og bara eina hænu. Þetta ætti að vera öfugt. — Veit ég það, væni minn. Mér þykir vænt um dýr, sér- stáklega hænuna og mér finnst að hún eigi að njóta lífsins jafnvel og ég gerði, þegar ég var ung. FV 8 1977 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.