Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 16

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 16
Graskögglaverksmidja í Brautarholti „Bændur og fyrirtæki þeirra eiga að sjá um landbúnaðar- framleiðsluna” — segir Páll Ólafsson í Brautarholti í tilefni af starfsemi ríkisrekinna grænfóðurverksmiðja — Það var árið 1950 er ég var við nám í S-Svíþjóð, að ég ók daglega framhjá mikilli byggingu, sem rekin var sem grasmjölsverksmiðja á stríðsárun um. Mér kom það oft í hug, hvort það mundi ekki vera til fjölbreytni fyrir íslenska landbúnaðarf ramleiðslu, að framleiða þessa vöru hér á landi, því það eina, sem við höfum ræktað með góðum árangri er gras. Þannig fórust Páli Ólafssyni, bónda í Brautarholti orð er F.V. ræddi við hann um grasköggla- verksmiðjuna, sem hann rekur í Brautarholti ásamt bróður sínum Jóni Ólafssyni og er nú sú eima í einkarekstri hér á landi. BYRJUÐU MEÐ FRAM- LEIÐSLU Á GRASMJÖLI 1963 Árið 1961 hóf Sambandið framleiðslu á grasmjöli á Hvolsvelli, en það voru þeir Helgi Þorsteinsson hjá Sam- bandinu og Jóhann Franksson, sem hrundu því verki í fram- kvæmd. Þegar við sáum, hve vel þeim tókst vaknaði áhuginn aftur hjá okkur bræðrunum og við reist- um okkar verksmiðju 1963 og byrjuðum framleiðslu á gras- mjöli. — Við ætluðum að reka grasmjölsverksmiðjuna ásamt mjólkurframleiðslunni, en við komumst fljótlega að því, að grasmjölsframleiðsla og mjólk- urframleiðsla fóru ekki saman, og við hættum við mjólkur- framleiðsluna, en jukum svína- rækt. Fyrsta árið framleiddum við 120 tonn, en þessa árs fram- leiðsla er 905 tonn. BÆNDUR EIGA AÐ SJÁ UM LANDBÚNAÐARFRAM- LEIÐSLU 1967 var gefinn frjáls inn- flutningur á tilbúnum fóður- Framleiðslan var 120 tonn fyrsta árið en er nú 905 tonn. blöndum til landsins. Við þessa hörðu samkeppni missti Sam- bandið áhugann og seldi ríkinu verksmiðju sí.na á Hvolsvelli. 1971 voru sett lög á Alþingi um grænfóðurverksmiðjur rikisins og Landnáminu falin uppbygg- ing þeirra. — Að mínum dómi eru þetta hörmulegustu lög sem sett hafa verið um íslenska landbúnaðar- framleiðslu á Alþingi, enda hefur ekki verið hægt að starf- rækja verksmiðjurnar eftir þeim lögum. Þar er ríkinu ætl- að að hafa algera forgöngu um byggingu grænfóðurverksmiðja með fjármagni skattborgarans, enda stóð nú ekki á samþykkt- um um byggingu slíkra verk- 16 FV 9 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.