Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 24

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 24
Greinar ag uiðlðl 100 stærstu fyrir- tækin á Isiandi — eftir dr. Guömund Hlagnússon, prófessor Þegar raða á fyrirtækj,um eftir stærð verður að velja mælikvarða. Röðin verður mismunandi eftir bví hvort miðað er við veltu, eignir, vinnsluvirði eða vinnuaflsnotkun. Veltutölur geta t.d. verið misvísandi vegna þcss að um mikið peningastreymi getur verið að ræða miðað við slarfsmannafjölda eða vélakost og aðra fjármuni. Hins vegar getur velta verið Iítil vegna þess að verðmyndun er stýrt eða fyrirtækið beinlínis rekið af almannafé í ríkum mæli. Þetta sést best ef bankar eru bcrnir saman við sjúkrahús. Þá hafa tölur um vinnuafl þann kost, að síður er hætta á tvítalningu, eins og gerst getur þegar deildir í stóru fyrirtæki eiga innbyrðis samskipti, eða þá fyrirtæki í fyrirtækjasam- steypu. Hins vegar er sá hæng- ur á því að styðjast við starfs- mannafjölda að fjármagnið sem hver starfsmaður hefur til að starfa með sést ekki og því get- ur aukning vinnsluvirðis eða velta verið minni hjá fyrirtæki sem notar tiltölulega mikð vinnuafl en hjá hinu sem notar minna vinnuafl. Varðandi þá skrá sem hér fylgir er rétt að benda sérstak- lega á eftirfarandi: 1. Lokatölur um slysatryggðar vinnuvikur, sem skráin er gerð eftir, lágu ekki fyrir. Því gætu 'hafa slæðst með villur. 2. Yfirlitið nær eingöngu til framleiðslu- og þjónustufyr- irtækja sem starfa á almenn- um markaði. Þannig eru skólar, sjúkrahús, bama- heimili, stjórnsýsla ríkis og sveitarfélaga og Strætisvagn- ar Reykjavíkur ekki talin með, en hins vegar bankarn- ir, Póstur og sími og fyrir- tæki á borð við Sementsverk- smiðju ríkisins og Bæjarút- gerð Reykjavíkur. Vissulega má deila um þessi mörk. Best hefði verið að birta sérskrá þar sem öll starfsemi væri metin. Því miður vantar upplýsingar um ýmsar opinberar stofnan- ir fyrir árið 1976, þannig að það er ókleift á þessu stigi. 3. Þar sem margir standa sam- an að framkvæmdum sem undirverktakar er hverjum og einum reiknaðar sínar vinnuvikur. Þetta veidur þvi að byggingafyrirtæki eru ekki fyrirferðarmikil á list- anum. Þetta á einnig við um fleiri aðila. Til samanburðar fylgir einn- ig yfirlit yfir veltu stærstu fyrirtækjanna. Ekki skal hér gerð tilraun til að skýra ítarlega þær breyting- ar sem orðið hafa á röð fyrir- tækja á undanförnum árum. Tvennt vekur þó athygli, sem er reyndar í samræmi við þá almennu þróun sem verið hef- ur. í fyrsta lagi hefur þeim fyr- irtækjum sem eru úti á landi fjölgað að tiltölu, ef miðað er við 50 stærstu. í öðru lagi, sem ekki er óskylt fyrra atriðinu, hefur uppgangur orðið hjá fisk- vinnslufyrirtækjum. Þetta lýsir sér bæði í nöfnum fiskvinnslu- fyrirtækja á listanum svo1 2 og nöfnum kaupfélaga, en þau reka mörg frystihús og stunda útgerð. Einnig sést að þær um- ræður og athuganir sem gerðar hafa verið á hag fiskvinnslufyr- irtækja endurspeglast í töfl- unni, ef borið er saman við fyrri ár. Fyrirtækjum á listanum frá Vestfjörðum og Austurlandi hefur fjölgað eða þau færst of- ar, en fyrirtæki á Suðvestur- landi neðar. Fiskvinnslufyrirtæki í Vest- mannaeyjum virðast á svipuð- um stað í röðinni og fyrir gos. 24 FV 9 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.