Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 41
fá greiðslur eftir því hvernig
verkunum miðar og fjármála-
ástandið hjá þeim endurspeglar
fjármál opinberra aðila, þar
sem greiðsluerfiðleikar geta
verið tímabundnir en ekki al-
varlegir.
Ég býst við því, að eftirspurn
eftir lóðum hér á höfuðborgar-
svæðinu eigi eftir að minnka
nú á næstu mánuðum vegna
ástandsins á peningamarkaði
þótt skýrslur sýni, að ibúða-
þörfin sé mikil. Þannig hefur
Framkvæmdastofnunin reiknað
hana um 1500 íbúðir á ári á ára-
bilinu 1975 til 1985. Þessu
marki hefur ekki verið náð og
engar horfur á að svo verði á
næstunni. Horfurnar eru þ)ví
siður en svo góðar fyrir bygg-
ingariðnaðinn almennt og mjög
slæmt hve sveiflur eru miklar
í framkvæmdum hér.
F.V.: — En þeir verktakar,
sem vinna fyrir hið opinbera.
Eru þeir ekki sæmilega vel
scttir?
Víglundur: — Vandi þeirra
er fyrst og fremst sá, að ekki
'hafa verið settar nógu skýrar
reglur um verk og verksamn-
inga, en tillögur að þeim hafa
legið fyrir tilbúnar í einhverri
skúffunni í 12 ár. Verksamn-
ingur nú tíundar óbyrgð og
skyldur verktakans en ekki
réttindi hans.
Það þarf líka að flokka verk-
in í stærðarflokka og skylda
bjóðendur í verk að sanna að
þeir hafi tæknilega og fjárihags-
lega getu til að vinna verkið.
Samningar hafa oft verið gerð-
ir við verktaka, sem ekki 'hafa
svo getað staðið við þá og tafir
kosta mikið fé eða þá vinna
samkvæmt reik.ningi ef fá verð-
ur nýjan aðila til að ljúika
verki. Efnissalar eins og við
hafa tapað milljónum eða millj-
ónatugum á þess konar við-
skiptum og ríkið þar af leið-
andi farið á mis við skatttekjur
af hugsanlegum hagnaði okkar.
F.V.: — Er staða þessara
byggingarfyrirtækja bér á
landi mjög ótrygg?
Víglundur: — íslenzk verk-
takafyrirtæki hafá ávallt verið
fremur skammlíf. Mig minnir
að nú starfi aðeins eitt fyrir-
tæki sem orðið er 20 ára gam-
Steypustöð
B.M. Vallá
í Ártúns-
höfða,
þar sem
blönduð
er steypa
í bílana
á fáeinum
mínútum.
Ekki hafa
verið settar
nógu skýrar
reglur um
samninga
verktaka
og opin-
berra aðila,
að dómi
Víglundar.
Á mynd-
inni má sjá
dvalar-
heimili
al.draðra
við
Dalbra.ut.
alt. Flest hafa þau orðið að
brúa viss tímabil með því að
byggja íbúðarhúsnæði til að
selja sjálf og renna þannig
traustari stoðum undir rekstur-
inn. Þessi þáttur hlýtur að
verða vaxandi hjá byggingar-
fyrirtækjunum og sveitarfélög
verða að taka tillit til þess við
lóðaúthlutanir, m.a. með lækk-
un byggingarkostnaðar fyrir
augum.
F.V.: — Eru Iíkur á að þess-
um markmiðum verði náð mcð-
an byggingarfyrirtæki og meist-
arar, sem til greina vilja koma
við úthlutanir, eru jafnmargir
og raun ber vitni? Þurfa meist-
arar ekki að sameinast um
verkefni?
FV 9 1977
Jt