Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 41

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 41
fá greiðslur eftir því hvernig verkunum miðar og fjármála- ástandið hjá þeim endurspeglar fjármál opinberra aðila, þar sem greiðsluerfiðleikar geta verið tímabundnir en ekki al- varlegir. Ég býst við því, að eftirspurn eftir lóðum hér á höfuðborgar- svæðinu eigi eftir að minnka nú á næstu mánuðum vegna ástandsins á peningamarkaði þótt skýrslur sýni, að ibúða- þörfin sé mikil. Þannig hefur Framkvæmdastofnunin reiknað hana um 1500 íbúðir á ári á ára- bilinu 1975 til 1985. Þessu marki hefur ekki verið náð og engar horfur á að svo verði á næstunni. Horfurnar eru þ)ví siður en svo góðar fyrir bygg- ingariðnaðinn almennt og mjög slæmt hve sveiflur eru miklar í framkvæmdum hér. F.V.: — En þeir verktakar, sem vinna fyrir hið opinbera. Eru þeir ekki sæmilega vel scttir? Víglundur: — Vandi þeirra er fyrst og fremst sá, að ekki 'hafa verið settar nógu skýrar reglur um verk og verksamn- inga, en tillögur að þeim hafa legið fyrir tilbúnar í einhverri skúffunni í 12 ár. Verksamn- ingur nú tíundar óbyrgð og skyldur verktakans en ekki réttindi hans. Það þarf líka að flokka verk- in í stærðarflokka og skylda bjóðendur í verk að sanna að þeir hafi tæknilega og fjárihags- lega getu til að vinna verkið. Samningar hafa oft verið gerð- ir við verktaka, sem ekki 'hafa svo getað staðið við þá og tafir kosta mikið fé eða þá vinna samkvæmt reik.ningi ef fá verð- ur nýjan aðila til að ljúika verki. Efnissalar eins og við hafa tapað milljónum eða millj- ónatugum á þess konar við- skiptum og ríkið þar af leið- andi farið á mis við skatttekjur af hugsanlegum hagnaði okkar. F.V.: — Er staða þessara byggingarfyrirtækja bér á landi mjög ótrygg? Víglundur: — íslenzk verk- takafyrirtæki hafá ávallt verið fremur skammlíf. Mig minnir að nú starfi aðeins eitt fyrir- tæki sem orðið er 20 ára gam- Steypustöð B.M. Vallá í Ártúns- höfða, þar sem blönduð er steypa í bílana á fáeinum mínútum. Ekki hafa verið settar nógu skýrar reglur um samninga verktaka og opin- berra aðila, að dómi Víglundar. Á mynd- inni má sjá dvalar- heimili al.draðra við Dalbra.ut. alt. Flest hafa þau orðið að brúa viss tímabil með því að byggja íbúðarhúsnæði til að selja sjálf og renna þannig traustari stoðum undir rekstur- inn. Þessi þáttur hlýtur að verða vaxandi hjá byggingar- fyrirtækjunum og sveitarfélög verða að taka tillit til þess við lóðaúthlutanir, m.a. með lækk- un byggingarkostnaðar fyrir augum. F.V.: — Eru Iíkur á að þess- um markmiðum verði náð mcð- an byggingarfyrirtæki og meist- arar, sem til greina vilja koma við úthlutanir, eru jafnmargir og raun ber vitni? Þurfa meist- arar ekki að sameinast um verkefni? FV 9 1977 Jt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.