Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 57

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 57
SJÁVARFRÉTTÍR Séð yfir veitingasal Áningar í Mosfellssveit. Áning: Sæti fyrir 45 í veitinga- stofu í mars sl. tóku nýir eigendur við rekstri veitingastofunnar Áningar h.f. í Mosfellssveit. Það eru hjónin Óli Hermannsson og Giuðríður Hannibalsdóttir. 1 samtali við FV sagði Óli að i Áningu væri hægt að' fá heitan mat á matmálstímum og auk þess væri á boðstólum kaffi og brauð og fleira. — Hér er langmest að gera í hádeginu. Við höfum rúm fyr- ir 45 manns í sæti og oft er tví- eða þrísetið í hádeginu. Það eru margir sem eru orðnir fasta- gestir hjá ckkur, og eru það aðallega verktakahópar sem vinna í nágrenninu. Aftur á móti er lítið um það að hús- mæðurnar í sveitinni komi hingað til þess að fá sér kaffi- sopa. Þætti okkur vænt um að sjá meira til þeirra í framtíð- inni, sagði Óli. Yfir sumartímann er Áning opin frá 8 að morgni til 9 að kvöldi, en yfir veturinn er lok- að klukkan 6 á kvöldin. Sagði Óli að ferðamenn sæktu stað- inn mikið yfir sumarið, en vet- urinn væri mun daufari. Eins og áður segir tóku þau Óli og Guðríður við rekstri staðarins í mars i vor sl. Kváð- ust þau vera bjartsýn á fram- tíð fyrirtækisins að fenginni þeirri reynslu sem komin er síðan þau hófu reksturinn. Þverholt — Það má eiginlega segja að hér sé nokkuð stöðugt „renne- rí“. Hingað koma krakkar úr nágrenninu, til þess að kaupa sér ýmislegt smávegis, vörubíl- stjórar fá sér kaffi og þeir sem eru í byggingaframkvæmdum í nágrenninu koma gjarnan á kaffitímum til þess að fá sér hressingu. Þetta sagði Svanur Gestsson, eigandi Þverholts, sem verslar með smávörur, kaffiveitingar og auk þess selur hann bensín. Svanur sagðist vera búinn að reka þetta fyrirtæki um all- langt skeið og væri bara ánægð- ur með reksturinn. Hann sagð- ist vera að byggja sjálfur í Mosfellssveitini og kynni vel við sig þarna. koma nú út í hverjum mánuði. • Upplag SJÁVARFRÉTTA er nú á sjöunda þúsund cintök. Fjórfalt stærra blað cn nokkuð annað á sviði sjávarútvegsins. SJÁVARFRÉTTIR er Iesið af þeim, sem starfa við sjávarútveginn og taka ákvarðanir um innkaup vöru og þjónustu fyrir útgerð, fiskiðnað, skipa- smíðastöðvar, vél- smiðjur og aðra aðila á sviði sjávarútvegs og þjónustu- greina hans. • Eflið viðskiptin við sjávarútveginn og kynnið vörur og þjónustu í S.TÁVARFRÉTTUM. SJÁVARFRÉTTIR Ármúla 18. SÍMAR 82300 OG 82302. FV 9 1977 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.