Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 60

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 60
Fyrirtaeki, framleiðsla Frjálst framtak h.f. 10 ára: Lesendahópur sérrita fyrir- tækisins um 100 þúsund Utgáfa nýs kvennablaðs í undirbúningi Á þessu ári eru tíu ár liðin, síðan útgáfufélagið Frjálst' framtak hf. tók til starfa. Starfsemi fyrir- tækisins hófst með því að það tók að sér útgáfu tímaritsins Frjálsrar verslunar, sem þá hafði komið út síðan 1939. Orsök þess var sú, að útgáfa ritsins mátti heita. stöðvuð. Allir þeir, sem störfuðu að út- gáfunni, gerðu það endurgjaldslaust, í frístundum, en höfðu ekki aðstæður til þess á þessum tíma. Engin lausn var því sjáanleg á þessum vanda, önnur en að fela öðrum útgáfuna. Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Frjáls framtaks, á fundi með starfsmönnum söludeildar fyrirtækisins. Þegar varð ljóst að gerbreyta þurfti efni, dreifingu og ann- arri starfsemi blaðsins. Stór- auka varð útbreiðsluna og auka fjölbreytni efnis í blaðinu, til að það þjónaði þeim tilgangi að vera sérrit fyrir viðskiptalífið. Eina leiðin var að blaðið yrði unnið af kunnáttumönnum, sem störfuðu í fullri vinnu. FORYSTUMENN í VIÐSKIPTUM FASTIR ÁSKRIFENDUR Þegar Frjálst framtak hf. tók við útgáfu Frjálsrar verslunar, var það eitt af fyrstu verkefn- unum að auka mjög útbreiðslu blaðsins. Aukin útbreiðsla og aðrar breytingar kostuðu mikið erfiði, raunar meira en menn höfðu reiknað með, að sögn Jó- hanns Briems, sem verið hefur framkvæmdastjóri Frjáls fram- taks frá upphafi, Blaðið hafði fyrir tryggan áskrifendahóp forystumanna í viðskiptalífinu. Þeir sýndu því strax mikinn áhuga, þegar hafist var handa um að breyta rekstri blaðsins og var stuðningur þeirra ómet- anlegur. Ritstjóri Frjálsrar verzlunar er Markús Örn Antonsson. ÞÖRF FYRIR UPPSLÁTTARRIT Fljótlega kom í ljós að ekki var hagkvæmt að reka svona blað eitt og sér og var þá hafin athugun á því, á hvaða sviðum blaðaútgáfu væri þörf fyrir nýtt blað, en ekki varð úr fram- kvæmdum á því sviði um sinn. Könnun leiddi hinsvegar í ljós að þörf væri fyrir uppsláttar- rit um viðskiptalífið og var þá hafinn undirbúningur að út- gáfu handbókarinnar „íslensk fyrirtæki“. Erfiðlega gekk að koma því af stað, þó að 'þörfin væri fyrir hendi. „íslensk fyr- irtæki“ hefur nú komið út átta fiO FV 9 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.