Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 61
sinnum og er nú orðin helmingi útbreiddari en nokkuð annað uppsláttarrit. í ritinu er að finna víðtækari upplýsingar um fyrirtæki og stofnanir í land- inu, en í nokkru öðru riti. Bók- in hefur stöðugt verið endur- bætt og aukið við þær upplýs- ingar, sem hún hefur að geyma. Nýjasta útgáfan er yfir 800 blaðsíður og hefur stækkað um 200 síður frá næstu útgáfu á undan. Ritstjóri íslenzkra fyrirtækja er Hrönn Kristinsdóttir. MIKLAR VINSÆLDIR SJÁVARFRÉTTA Athuganir á frekari blaðaút- gáfu héldu áfram og sýndu að mikil þörf var fyrir tímarit á sviði sjávarútvegs. Fyrir fimm árum var því tímaritið Sjávar- fréttir stofnað, en það fjallar um sjávarútveg á breiðum grundvelli. Þar birtast greinar um útgerð, fiskvinnslu, mark- aðsmál, tækninýjungar og fleira, en sérstök áhersla hef- verið lögð á að skýra frá rann- sóknum í þágu sjávarútvegs. Það er skoðun útgefenda að þeim hafi ekki verið gerð næg skil að undanförnu. Ágæt sam- vinna hefur tekist við starfs- menn Hafrannsóknarstofnunar og Rannsóknastofnun sjávarút- vegsins, eni hjá þeim báðum eru mjög færir menn á sínu sviði og hafa margir þeirra skrifað greinar í blaðið. Sérfræðingar um sjávarútvegsmál á íslandi búa oft yfir meiri þekkingu en starfsbræður þeirra erlendis. Ritstjóri Sjávarfrétta er Steinar J. Lúðvíksson. REKSTRARÖRÐUGLEIKAR ÍÞRÓTTABLAÐSINS LEYSTIR Fyrir fjórum árum var gerð- ur samningur við íþróttasam- band íslands um að P'rjálst framtak tæki að sér útgáfu á íþróttabiaðinu. Blaðið hafði átt við mikla rekstrarörðugleika að stríða og tap á útgáfunni numið milljónum árlega, sem var alvarlegur baggi fyrir ÍSÍ Blaðið er eftir sem áður mál- gagn allrar íþróttahreyfingar- innar og þeirra 57 þúsund manna, sem eru aðilar að ÍSÍ, og nýtur trausts íþróttamanna og annarra, sem fylgjast með iþróttamálum. Útgefendur hafa lagt á það áherslu að gera blaðið nýtísku- legra, en fyrst og fremst er reynt eftir föngum, að sinna þeim félagslegu þörfum, sem íþróttasamband íslands telur nauðsynlegar á hverjum tíma, svo sem iþróttakennslu, bættri iþróttaaðstöðu og fjáröflun fyr- ir íþróttahreyfinguna, auk ann- arra mála. Ritstjórar íþróttablaðsins eru Sigurður Magnússon, fulltrúi ÍSÍ og Steinar J. Lúðvíksson. 5.500 ÁSKRIFENDUR ÁÐUR EN IÐNAÐARBLAÐIÐ KOM ÚT Á síðasta ári, í upphafi iðn- kynningarárs, var gerð könnun á málefnum iðnaðarins og kom í ljós að góður markaður var fyrir blað um iðnaðarmál. Iðn- aðarmenn, iðnverkafólk og iðn- rekendur sýndu þessu svo ó- venjulegan áhuga, að 5.500 manns voru orðnir áskrifendur, áður en blaðið kom út i fyrsta sinn. Blaðið hefur nú komið út fjórum sinnum og er enn verið að finna blaðinu æskilegt form, sem notað verður sem rammi í framtíðinni. „Þegar byrjað er á nýju blaði er geysi- lega uppörvandi að finna svo FV 9 1977 (5)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.