Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 67
Kort sem Sólarfilma hefur gefið út með einni af Reykjavíkur- myndum Jóns Helgasonar, biskups. 8 kort með myndum úr Þj óðmin j asaf ninu í haust hafa komið út átta kort með myndum af málverk- um og munum úr Þjóðminja- safninu, sem Sólarfilma hefur haft náið samstarf við. Fjögur kortanna eru af vatnslitamynd- um eftir W.G. Fowles o.g mál- verki eftir H. Aug. G. Schiött, svo eitthvað sé nefnt. Fjöldi fyrirmynda hefur ver- ið keyptur erlendis frá til birt- ingar og útgáfu hér á landi, og á mörgum kortum eru ljós- myndir úr Reykjavík og viða annars staðar að af landinu. sem gefnar hafa verið út á jóla- kortum . Surtseyjargosið breytti fyrirtækinu — Surtseyjargosið varð eig- inlega til þess, að þetta breytt- ist úr hreinni hjástund í alvöru- fyrirtæki. Teknar voru fjöl- margar myndir af gosinu og gefnar út litskuggamyndir. Nú í ár koma á markaðinn litskuggamyndir og kort af Mý- Eitt af nýju kortunum eftir Ragnar Lár. vatnseldum hinum nýju eins og þeir hafa verið nefndir. Það er víst að Sólarfilma hef- ur unnið mikið landkynningar- starf með Hfgfj1-1 litskugga- mynda, sem f|o2jhargir ferða- menn hafa k^Jaliá ferðum sín- um um landið c0 flutt með sér til fjarlægra staða. Sólarfilma lætur gera ýmsa smáminjagripi fyrir útlendinga eins og smáflögg, merki á föt, upptakara, lyklahringi og myndbréf að ógleymdum fjór- um litprentuðum bæklingum. Bæklingarnir eru vandaðir með texta á þremur tungumál- um um Reykjavík, eldfjöllin, Þingvelli og ísland almennt. — Vistmenn í Bjarkarási sjá um alla frágangsvinnu og pakkningu á kortunum og sjá að öllu leyti um að klippa niður filmurnar í litskuggamynda- rammana, sagði Birgir. Kortamarkaðurinn þróaðastur í Bandaríkjununi — Kortamarkaðurinn er einna þróaðastur í Bandaríkj- unum, þar sem kortaútgáfa er íalvöru stórbissness, sagði Birg- ir, er farið var inn á útgáfu korta í heiminum almennt. — Fyrirtækið Holmark í Bandaríkjunum er með þeim þekktustu í þessum bransa, og ég vissi að fyrir nokkrum ár- um unnu eitthvað um 200 manns eingöngu við að hanna kcrt hjá þessu fyrirtæki. Beiðnir um sérprenlanir beras’t Ýmsar beiðnir um sérprentan- ir berast Sólarfilmu. Nýlega voru sérprentúð jólakort fyrir Norræna húsið með mynd, úr Þjóðminjasafninu, en þau eru prentuð á öllum Norðurlanda- málunum. Sömuleiðis hefur Kvenfé- lagasamband íslands látið sér- prenta kort fyrir sig, og dæmi eru þess, að einstaklingar láti sérprenta fyrir sig kort. Um þessar mundir er verið að teikna fyrir fyrirtækið sér- stök þakkarkort fyrir ýmis tækifæri t.d. stórafmæli. Sækja kaupst'efnur einu sinni á ári — Sólarfilmufólk sækir vöru- sýningar erlendis einu sinni á ári, sagði Birgir, er komið var inn á þau mál. Ég sakna þess, að ekki skuli vera hér raun- verulegar innlendar kaupstefn- ur, þar sem innkaupastjórar ut- an af landsbyggðinni geta gert sín innkaup. Þannig væri fyrst hægt að kanna viðbrögð mark- aðarins, og fara síðan að fram- leiða, en ekki framleiða fyrst og selja síðan. — Við höfum sótt vörusýn- ingar í Frankfurt í Þýskalandi og Birmingham í Englandi. Mikið gagn er af slíkum vöru- sýningum, og fjölmargt þar að finna sem við höfum áhuga á. Með vaxandi eigin útgáfu- starfi höfum við leitað eft- ir beinu samstarfi við nokkur fyrirtæki á þessu sviði í nær- liggjandi löndum, sagði Birgir Þórhallsson að lokum. ! FV 9 1977 (57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.