Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 6

Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 6
efni 8 Áfangar. Menn í ný|um *töðum, tólk i Irettum. 11 Þróun. Tðlulegar upplýslngar um breytlngar á Ktskjðrum, neyzlu og framþróun í is- lenzku þjóðtélagl. 15 Orðspor. 16. Á bókamarkaði. Pétur J. Elrfksson, aðstoðartram- kvæmdastjórl, fjallar um bókina öld Úvlssunnar, ettlr John Kenneth Galbralth. Innlent 18 100 stærstu fyrirtækin á (slandi. Frjáls verzlun blrtlr nýjan llsta yflr stærstu tyrirtækln á Islandl, sem unnlnn er úr skrám um slysatryggðar vlnnuvlkur tyrir- tækja. 22 Hvað er endurskoðun — Til hvers endurskoðun? Stðrf endurskoðenda eru tyrlr mörgum nokkuð lítt þekkt stærð. Hvað aðhefst þessl stétt manna, f hverju eru störf þelrra fólgln? Kjarni málsins 26 „Ástand langflestra áætlunar- flugvalla landsins fyrir neðan allt velsæmi" — „Þetta leiðlr af sér, að öryggi er stórlega ábóta- vant“. Rætt vlð Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóra, í tllefnl af skýrslu um ástandlð á islenzkum flugvöllum. Að utan 28 Geysileg forréttindl bandarískra þingmanna. Ekkl þarf að grelða atkvæðl á þlngl um hækkun þlnglararkaups. Ótrúlegustu hlunnlndi þykja sjálfsagður hlutur í Washington. 32 Þar fer Reinhard Mohn á 200 km. hraða. Hvert er stærsta útgátufyrlrtækl i heimi? Bertelsmann-samsteypan, sem gefur m.a. út kvennablaðlö Brlgltte. Skoðun 34 Bindiskylda Greln eftlr Eirfk Guðnason, hagfræðlng hjé Seðlabanka Islands. Hann ritar þessa grein f tllefnl af grelnum Halldórs Guð- Jónssonar um verðbólguvandann. 54 Innkaup (slendlnga erlendis Ettir Leó M. Jónsson, tæknlfræðlng hér Frjáls verzlun hefurá undanförnum árum birtyfirlitsgreinur um 100 stcerstu fyrirtœkin á íslandi miðað við slysatryggðar vinnuvikur. / þessu blaði er enn könnuð stœrð fyrirtœkja hér á land út frá þessum grund- velli og gerð grein fyrir niðurröðun þeirra helztu. Sú breyting, sem helzt hefttr orðið frá því síðast að svona könnun var gerð, er að Samband islenzkra samvinnufélaga hefur farið i efsta sœti, þar sem Póstur og simi var áður. t grein af innlendum vettvangi er ennfremur fjallað um starf endur- skoðenda og gildi þeirrar þjónustu sem þeir veita fyrirtækjum og ein- staklingum. Rœtl er við Kristin Sigtryggsson framkvœmdastjóra hjá endurskoðunarfyrirtœkinu N. Manscher & Co. um breytt viðhorf fyr- irtœkja á tslandi til bókhaldsþjónustu, sem til skamms tima hefur verið álitin nánast aukaatriði og formsatriði vegna skattframtals en menn eru nú farnirað nota sem virkt stjórnunartœki i rekstri sínum. Innlent, bls. 18 ■ — . i. • ■:|'íi' •-»■5 jvjpJC .. .(• ...... ,........................ .. ", '• ’ ’ . • • " ■ • -.■ V; - • -V.* -V. - V'r.•.*.>"* v<v.->«• ‘5-••.-. , .’ ' ■ •; 1 ■.'■ vylfeíiSM - • •■ ■ÍT'W.'. ; Kjarni málsins eryfirlýsing flugmálasljórans, Agnars Kofoed Han- sen, um ásland þeirra 36 flugvalla, sem hér eru notaðir til áætlunar- flugs. í stuttu máli lýsir flugmálastjóri því yfir að öryggismál á flug- völlum hér séu i mesta ólestri og reyndar fyrir neðan allt velsœmi. 1 skýrslu, sem flugmálastjórn gaf út fyrir skömmu er að finna umsagnir nokkurra aðila um þessa flugvelli, sem islenzk flugfélög halda uppi áœtlunarflugi til og kennir þar margra grasa. A Imennt kemur i Ijós, að leiðbeiningartœki fyrir flugmenn vegna aðflugs og lendingar á þessum flugvöllum eru alls ekki fyrir hendi eða þá mjög frumstœð. Ástand vallanna sjálfra er líka oft þannig að í bleylutíð verða þeir eitt forar- svað og ónothœfir. Tekið er fram, að auk flugvallanna í Reykjavik og Keflavík séu vellirnir á Akureyri, tsafirði og i Vestmannaeyjum í þokkalegu ástandi og þar hafi margt verið gert til endurbóta á siðustu árum. Félag ísl. atvinnuflugmanna bendir hins vegar á, að radar á Akureyri sé að verða ónýtur og án hans verði ekkert flogið þangað norður. Mikilla framkvæmda er þörf i flugmálum tslendinga en það sorglega er að flugmál virðast lítinn sem engan hljómgrunn fá á alþingi íslendinga. Bls. 26 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.