Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 11
þróun Ldðum undir 342 ibúðir veröur úthlutað I janúar í Reykja- vík. I Seljahverfi 25 einbýlishúsalúðum við Lindarsel, 28 raðhúsalúðum við Mýrar- og Melsel, 45 lúðum undir einbýlis- hús sunnan daðarsels og loo íbúða byggð norðan daöarsels £ f jölbýlis- og raðhúsurn. I nýja miðbænum uerður úthlutað 130 íbúðum í fjölbýlishúsum og á Eiðsgranda lúðum undir 14 raðhús. Engar úthlutanir eru áætlaðar £ Kúpauogi á næsta ári. I Garðabæ hefur uerið úthlutað 14 einbýlishúsalúðum og lúðum undir tuö parhús við Asbúð. Ekki er að fullu lokið úthlutunum á lúðum undir iðnaðarhúsnæði, sem eru 14-16. I Hafnarfirði uerður úthlutað lúðum fyrir blandaða byggð £ Huammahuerfi og lúðum undir iðnaðar- og uerzlunarhverfi viö Reykjanesbraut. £ Mosfellssveit uerður £ marz n.k. úthlutað 16 lúöum undir einbýlishús £ Tangarhuerfi, ag 6 lúðum fyrir léttan iðnað £ Hl£ðartúnshuerfi. Eyrstu t£u mánuði ársins komu 70.317 útlendingar til lands- ins, og er það 4% aukning frá sama timabili £ fyrra, en þá komu 67,624 útlendingar. Fyrstu tfu mánuðina komu 71,130 Is- lendingar til landsins, og á sama t£ma £ fyrra 61,623, rúm- lega 15/.; aukning. I oktúber komu 4.746 útlendingar til landsins, 64,9/.. fleiri en £ sama mánuöi £ fyrra. Pá komu 2.879. 5.835 Islendingar komu til landsins £ öktúber s.l., en 5003 £ sama mánuði s.l. ár. Frá áramútum og fram til 1. desember keyptu Tslendingar erlendan ferðagjaldeyri fyrir 8,9 milljarða, eða 33,5 millj. dollara. A sama tlma £ fyrra uar erlendur ferðagjaldeyrir keyptur fyrir 5,4 milljarða, eða 27,3 milljúnir dollara. Uerð á nýlegum tueggja herbergja £búðum £ Arbæjarhuerfi og Breiðholti I er nú um 11 milljúnir, þriggja herbergja £búðum 14-15 milljúnir og fjögurra herbergja £búðum 16-17 milljúnir. L£tiö sem ekkert framboð hefur uerið á £búðum tilbúnum undir tréuerk, og er áberandi að uerðmunur milli tilbúinna £búða og £búða tilbúnum undir tráuerk er l£till sem enginn. I Húlahverfi og £ vesturbæ hafa slfkar fbúðir verið til sölu, og kostar tueggja herbergja fbúð um 12 milljúnir, þrigg- ja herbergja um 15 milljúnir, fjögurra herbergja 16 l/2 og fimm herbergja 17 l/2 milljún, Tilbúið einbýlishús £ Garðabæ kostar nú 50-55 milljúnir, og tilbúið raðhú^ f Fossuogi um 40 milljúnir. Fokhelt einbýlis- hús, um 200 rn t.d. á 5eltjarnarnesi kostar milli 18-20 millj. Fyrri hluti ársins einkenndist af uægi £ framboði og eftir- spurn á fasteignamarkaðnum, en framboð minnkaði seinni hiuta ársins. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.