Frjáls verslun - 01.11.1978, Page 11
þróun
Ldðum undir 342 ibúðir veröur úthlutað I janúar í Reykja-
vík. I Seljahverfi 25 einbýlishúsalúðum við Lindarsel, 28
raðhúsalúðum við Mýrar- og Melsel, 45 lúðum undir einbýlis-
hús sunnan daðarsels og loo íbúða byggð norðan daöarsels £
f jölbýlis- og raðhúsurn. I nýja miðbænum uerður úthlutað 130
íbúðum í fjölbýlishúsum og á Eiðsgranda lúðum undir 14 raðhús.
Engar úthlutanir eru áætlaðar £ Kúpauogi á næsta ári. I
Garðabæ hefur uerið úthlutað 14 einbýlishúsalúðum og lúðum
undir tuö parhús við Asbúð. Ekki er að fullu lokið úthlutunum
á lúðum undir iðnaðarhúsnæði, sem eru 14-16.
I Hafnarfirði uerður úthlutað lúðum fyrir blandaða byggð £
Huammahuerfi og lúðum undir iðnaðar- og uerzlunarhverfi viö
Reykjanesbraut. £ Mosfellssveit uerður £ marz n.k. úthlutað
16 lúöum undir einbýlishús £ Tangarhuerfi, ag 6 lúðum fyrir
léttan iðnað £ Hl£ðartúnshuerfi.
Eyrstu t£u mánuði ársins komu 70.317 útlendingar til lands-
ins, og er það 4% aukning frá sama timabili £ fyrra, en þá
komu 67,624 útlendingar. Fyrstu tfu mánuðina komu 71,130 Is-
lendingar til landsins, og á sama t£ma £ fyrra 61,623, rúm-
lega 15/.; aukning.
I oktúber komu 4.746 útlendingar til landsins, 64,9/.. fleiri
en £ sama mánuöi £ fyrra. Pá komu 2.879. 5.835 Islendingar
komu til landsins £ öktúber s.l., en 5003 £ sama mánuði s.l.
ár.
Frá áramútum og fram til 1. desember keyptu Tslendingar
erlendan ferðagjaldeyri fyrir 8,9 milljarða, eða 33,5 millj.
dollara. A sama tlma £ fyrra uar erlendur ferðagjaldeyrir
keyptur fyrir 5,4 milljarða, eða 27,3 milljúnir dollara.
Uerð á nýlegum tueggja herbergja £búðum £ Arbæjarhuerfi og
Breiðholti I er nú um 11 milljúnir, þriggja herbergja £búðum
14-15 milljúnir og fjögurra herbergja £búðum 16-17 milljúnir.
L£tiö sem ekkert framboð hefur uerið á £búðum tilbúnum
undir tréuerk, og er áberandi að uerðmunur milli tilbúinna
£búða og £búða tilbúnum undir tráuerk er l£till sem enginn.
I Húlahverfi og £ vesturbæ hafa slfkar fbúðir verið til
sölu, og kostar tueggja herbergja fbúð um 12 milljúnir, þrigg-
ja herbergja um 15 milljúnir, fjögurra herbergja 16 l/2 og
fimm herbergja 17 l/2 milljún,
Tilbúið einbýlishús £ Garðabæ kostar nú 50-55 milljúnir, og
tilbúið raðhú^ f Fossuogi um 40 milljúnir. Fokhelt einbýlis-
hús, um 200 rn t.d. á 5eltjarnarnesi kostar milli 18-20 millj.
Fyrri hluti ársins einkenndist af uægi £ framboði og eftir-
spurn á fasteignamarkaðnum, en framboð minnkaði seinni hiuta
ársins.
11